29.7.2008 | 09:35
Bloggið endurrisið...
Mín síða var að detta inn. Ég er að vísu með appelsínuþema, en samkvæmt fréttinni ætti það að lagast fljótlega. Svona hlutir geta gerst, en ef vel er að málum staðið ættu engin gögn að glatast. Maður vonar það besta.
Nú er bara að bíða eftir að allt komist í lag, svo að ég geti hent inn viðtalinu við Megas sem beðið var um, um helgina. Það þýðir ekkert að hafa það myndalaust, svo ég bíð þangað til bloggið er komið í lag.
Bloggið opnað að hluta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Tónlist, Tölvur og tækni | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Tenglar
Vefurinn
Skemmtilega og mannbætandi vefsíður
- þúTúpa vor Sjáið myndbönd bloggara þessa á HD gæðum
- SVARTUR SANDUR Draumórarnir...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Bloggvinir
- jorunn
- larahanna
- halkatla
- birgitta
- gullvagninn
- omarragnarsson
- motta
- hallarut
- gunnhildur
- sigrunfridriks
- rannug
- siggi-hrellir
- palmig
- siggasin
- valli57
- olafurfa
- frisk
- zerogirl
- ingolfurasgeirjohannesson
- stormsker
- don
- jensgud
- evaice
- evabenz
- huldumenn
- salvor
- steina
- saxi
- rafdrottinn
- elly
- turilla
- brylli
- neo
- dofri
- nanna
- killjoker
- kamilla
- sifjar
- maggadora
- estro
- bofs
- gudbjornj
- baldurkr
- ea
- eggmann
- lovelikeblood
- julli
- fararstjorinn
- rannveigh
- gorgeir
- svanurg
- arnividar
- olinathorv
- metal
- kisabella
- heidistrand
- svartur
- fannarh
- bet
- lostintime
- raksig
- gretaulfs
- gudni-is
- hallibjarna
- kiza
- athena
- saemi7
- jogamagg
- hlekkur
- nexa
- arnaeinars
- gussi
- malacai
- graceperla
- kokkurinn
- vefritid
- limped
- diesel
- mortusone
- lauola
- rattati
- hugdettan
- himmalingur
- frussukusk
- vilhjalmurarnason
- einarhardarson
- brandarar
- belladis
- dorje
- axel-b
- topplistinn
- aevark
- fosterinn
- toshiki
- toro
- gudmunduroli
- sigsaem
- gattin
- iceberg
- kreppan
- olofdebont
- gustichef
- minos
- hordurj
- jonaa
- jonl
- kristjan9
- skari60
- fullvalda
Athugasemdir
Ég er líka með svona appelsínuþema og hausmyndin mín auðvitað horfin. Þetta hlýtur allt að lagast þegar þeir klára að gera við.
Hlakka til að heyra í Megasi!
Lára Hanna Einarsdóttir, 29.7.2008 kl. 09:54
Fyrsta sem mér datt í hug var að þetta væri vegna vírusins sem ég fékk í gær en svo var ekki
Jórunn Sigurbergsdóttir , 29.7.2008 kl. 12:00
Ætli serverinn eða einhverjir diskar hafi ekki bara brunnið yfir og dáið. Ég vona að Mogginn sé ekki að treysta Windowsinu fyrir blogginu okkar...
Villi Asgeirsson, 29.7.2008 kl. 12:02
Cohen hljómar hressilega í hausnum á mér í dag :D
Ragga (IP-tala skráð) 29.7.2008 kl. 14:48
Setti inn klippu í þessari færslu: http://vga.blog.is/blog/vga/entry/592830/
Hann er asskoti kúl, karlinn.
Villi Asgeirsson, 29.7.2008 kl. 14:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.