Svartur Sandur
30. janúar 2008
| 39 myndir
Myndir úr stuttmyndinni Svartur Sandur. Þessar myndir eru hluti skrásafns sem sent er kvikmyndahátíðum og er sett inn á Moggabloggið svo ég geti misnotað þær eins og mér sýnist þegar ég skrifa færslur um myndina.