Lögregluríki?

Ţegar ég heyrđi af handtöku Ómars í dag, skrifađi ég eftirfarandi athugasemd á DV.
 
"Afsakiđ orđbragđiđ, en hvađa helvítis lögregluríki er ţetta fáránlega drullusamfélag orđiđ? Hvađ í fjandanum hefur Ómar gert til ađ eiga ţađ skiliđ ađ vera handtekinn? Ţetta er eins og gamla Sovét og sögurnar sem mađur er ađ heyra frá USA. Sleppiđ honum strax og biđjist afsökunar, ef ţiđ viljiđ ekki algerlega missa almenningsálitiđ í skítinn."
 
Eiđur Guđnason, fyrrverandi ráđherra lét svo hafa ţetta efitir sér. "Viđ búum greinilega ekki í réttaríki heldur lögregluríki."
 
Ríkisstjórnin fór illa af stađ. Tók ákvarđanir sem féllu í grýttan jarđveg. Virđist hafa lítinn áhuga á ađ efna stórkostlegu loforđin frá í vor.
 
Ţađ er stađreynd ađ íslendingar eru ekki mikil uppreisnarţjóđ. Viđ höfum leyft hinum og ţessum ađ ráđskast međ okkur í aldir. Í fljótu bragđi, man ég eftir tveimur undartekningum. Vér mótmćlum allir Jóns Sigurđssonar og Búsáhaldabyltingin ţar sem Hrunstjórnin hrökklađist frá völdum.
 
Viđ höfum sýnt ađ viđ getum látiđ heyra í okkur ţegar okkur er misbođiđ. Ég hef ţađ á tilfinningunni ađ núverandi stjórnvöld séu ađ storka örlögunum. Íslenska ţjóđin lćtur sig hafa allan fjandann, en ef henni er endalaust misbođiđ, ef heiđarlegt fólk er handtekiđ međ ruddaskap, ef ekkert verđur gert til ađ leiđrétta ţađ sem er ađ í stjórnsýslunni... ţá kann fjandinn ađ vera laus.
 
Nýlenda skuldaţrćla sem stjórnađ er međ harđri hendi er ekki landiđ sem viđ viljum ađ Ísland verđi. Ţađ er löngu kominn tími á ađ venjulegt fólk međ eđlilegar skođanir fari ađ stjórna í ţessu landi. 

mbl.is Eiđur: „Löggan tók mig fyrst“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđjón Sigţór Jensson

Ţessi ríkisstjórn er byggđ á blekkingum of ofríki. Hún sýnir hug sinn í verki međ ţví ađ draga saman fjölmennt lögregluliđ til ađ handsama örfáa friđsama borgara. Hvar sćkir Hanna Birna fyrirmyndina? Goebbels eđa Pinochet? Má enginn hafa ađra skođun en valdhafarnir?

Sá valdhafi sem misbeitir valdi sínu á ekkert betra skiliđ en enn kröftugri mótmćli.

Guđjón Sigţór Jensson, 21.10.2013 kl. 17:55

2 Smámynd: Villi Asgeirsson

Sammála. Allt sem ţessi stjórnvöld fá eftir ţetta, eiga ţau skiliđ.

Villi Asgeirsson, 21.10.2013 kl. 18:01

3 Smámynd: Helga Völundardóttir

"Afsakiđ orđbragđiđ, en hvađa helvítis lögregluríki er ţetta fáránlega drullusamfélag orđiđ? :) Góđ spurning

Helga Völundardóttir, 22.10.2013 kl. 00:11

4 Smámynd: Hvumpinn

Endemis rugl.  Ögmundur vísađi ţessu frá sér ţegar hann var innanríkisráđherra, Hanna Birna gerđi ţađ sama.  Máliđ er frágengiđ á réttan hátt hvađ sem ellićrum hraunvörgum líđur.  Kominn tími til ađ ţeim sé mokađ í burtu.

Á kannski ađ bíđa eftir ađ Ómar og Eiđur hverfi undir grćna?

Hvumpinn, 22.10.2013 kl. 00:15

5 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Kvitta undir hjá ţér Villi. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 22.10.2013 kl. 10:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband