7.11.2006 | 21:59
SAMKEPPNI!!! - Fyndnasti bloggari á blog.is
Innflytjendur. Rasismi. Það er orðið svo þungt yfir öllu, eins og svart ský eftir pælingar liðinna daga. Það er eins og þjóðin sé komin í heilagt borgarastríð. Spurning með að koma með létta keppni til að létta lund í hinu meinta skammdegi sem virðist vera að leggjast yfir.
Spurningin er, hver er fyndnasti bloggarinn á blog.is?
Reglurnar eru einfaldar. Setjið inn athugasemdir hér fyrir neðan þar sem þið útnefnið þann bloggara sem fær ykkur til að hlægja. Það má útnefna fleiri en einn, þið getið jafnvel útnefnt ykkur sjálf. Eftir viku set ég svo upp skoðanakönnun hér til vinstri þar sem kosið verður.
Nú er bara að vona að undirtektirnar verði nógu góðar til að keppnin verði spennandi.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Menning og listir, Spil og leikir, Vefurinn | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Tenglar
Vefurinn
Skemmtilega og mannbætandi vefsíður
- þúTúpa vor Sjáið myndbönd bloggara þessa á HD gæðum
- SVARTUR SANDUR Draumórarnir...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Bloggvinir
- jorunn
- larahanna
- halkatla
- birgitta
- gullvagninn
- omarragnarsson
- motta
- hallarut
- gunnhildur
- sigrunfridriks
- rannug
- siggi-hrellir
- palmig
- siggasin
- valli57
- olafurfa
- frisk
- zerogirl
- ingolfurasgeirjohannesson
- stormsker
- don
- jensgud
- evaice
- evabenz
- huldumenn
- salvor
- steina
- saxi
- rafdrottinn
- elly
- turilla
- brylli
- neo
- dofri
- nanna
- killjoker
- kamilla
- sifjar
- maggadora
- estro
- bofs
- gudbjornj
- baldurkr
- ea
- eggmann
- lovelikeblood
- julli
- fararstjorinn
- rannveigh
- gorgeir
- svanurg
- arnividar
- olinathorv
- metal
- kisabella
- heidistrand
- svartur
- fannarh
- bet
- lostintime
- raksig
- gretaulfs
- gudni-is
- hallibjarna
- kiza
- athena
- saemi7
- jogamagg
- hlekkur
- nexa
- arnaeinars
- gussi
- malacai
- graceperla
- kokkurinn
- vefritid
- limped
- diesel
- mortusone
- lauola
- rattati
- hugdettan
- himmalingur
- frussukusk
- vilhjalmurarnason
- einarhardarson
- brandarar
- belladis
- dorje
- axel-b
- topplistinn
- aevark
- fosterinn
- toshiki
- toro
- gudmunduroli
- sigsaem
- gattin
- iceberg
- kreppan
- olofdebont
- gustichef
- minos
- hordurj
- jonaa
- jonl
- kristjan9
- skari60
- fullvalda
Athugasemdir
Án þess að hugsa mikið um það segi ég Gunnar Helgi Eysteinsson.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 7.11.2006 kl. 23:01
Takk fyrir að gera mig að blogg vini.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 7.11.2006 kl. 23:02
Ekki málið. Mín er ánægjan...
Það er kannski þægilegra ef fólk lætur slóð fyndnasta bloggarans fylgja með.
Villi Asgeirsson, 7.11.2006 kl. 23:28
http://rannug.blog.is/blog/rannug/ Þetta er slóðin hans Gunnars.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 7.11.2006 kl. 23:47
Ég gef Kamillu mitt atkvæði.. fáránlega hress stúlkukind
Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 8.11.2006 kl. 10:33
Ég gef Kamillu mitt atkvæði.. fáránlega hress stúlkukind
Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 8.11.2006 kl. 10:33
Ég gef Kamillu mitt atkvæði.. fáránlega hress stúlkukind
Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 8.11.2006 kl. 10:33
Góð hugmynd, nú fer ég að leita og vanda mig betur við val á efni
Sigrún Friðriksdóttir, 8.11.2006 kl. 11:31
Gunnar Helgi Eysteinsson er nátturlega bara algjör snilld það er ekki hægt að segja annað.
http://rannug.blog.is/blog/rannug/
Petra, 8.11.2006 kl. 11:38
Þetta er farið að líta út eins og einvígi...
Villi Asgeirsson, 8.11.2006 kl. 11:52
Hún Kamilla er náttlega bara MJÖG fyndin! Las nýjustu færslurnar hennar, hló á nokkrum stöðum (ég hlæ næstum aldrei - nema þegar ég sjálf er fyndin) leit svo snöggvast á höfundarhausinn þarna, og svelgdist hreinlega á smóknum sem ég var að taka.
Kamilla fær mitt atkvæði, ekki spurning.
gerður rósa gunnarsdóttir, 8.11.2006 kl. 14:58
Best að útskýra reglurnar aftur. Tilnefnið fók sem ykkur fiinst fyndið. Kjósið svo þegar það að kemur. Þú ert fjandi skonin sjálf, Gerður Rósa, og tilnefni ég þig hér með. Þð eru því komnir þrír kandidatar
Takk fyrir.
Villi Asgeirsson, 8.11.2006 kl. 17:21
Mér finnst mörg blogg álveg æðisleg að lesa og les þau reglulega, en ég ætla samt að útnefna sjálfan mig -http://rannug.blog.is/blog/rannug/ - . Ég skammast mín smá fyrir það, en samt ekki alveg… því ég er jú eigingjarn bloggisti. (Með þessu er ég búinn að tryggja það að enginn vill kjósa mig… muhahaha)
Gunnar Helgi Eysteinsson, 8.11.2006 kl. 18:40
'Eg ætla líka að tilnefna http://rannug.blog.is/blog/rannug/ Hann er alveg fanta flottur skrifari
Sigrún Friðriksdóttir, 10.11.2006 kl. 23:49
Gerður Rósa fær líka mitt atkvæði
Fríða, 11.11.2006 kl. 22:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.