20.7.2006 | 08:20
Ísland Grátið / Lowest Energy Prices !!
"Skemmtileg" tilviljun að meðan miklar rökræður fóru fram á þessu bloggi var fólk að flagga í hálfa stöng á hálendinu. Það er engin spurning að mikill hluti íslensku þjóðarinnar er á móti frekari stóriðju og stór hluti þeirra sem ekki eru á móti hafa ekki kynnt sér málið.
Ég fann bæklinginn "Lowest Energy Prices" á heimasíðu Draumalandsins. Ég mæli með því að allir lesi þennan bækling og endilega látið vita hvað ykkur finnst. Er verið að stuðla að hagvexti um alla framtíð eða selja Ísland og íslendinga fyrir lægsta verð?
Það verður ekki aftur snúið með Kárahnjúka, en getum við ekki látið hér staðar numið?
![]() |
Flaggað í hálfa stöng á hálendinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Vefurinn, Ferðalög, Dægurmál, Bloggar | Breytt 21.7.2006 kl. 14:35 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.