Gengið um lónsbotninn?

Það er verið að setja innstunguna í samband. Hinn dæmdi er sestur í stólinn. Það er bara eitt sem getur bjargað málunum núna, náðun fylkisstjórans. Lítil hætta á því, það var hann sem setti gildruna. Votur svampurinn, vatnið lekur...

Það er allavega svona sem ég hugsa um Kárahnúkavirkjun og lónið. Veit ekki hvort þetta sé kannski meira nauðgun en aftaka.

Ég ákvað í vetur að fara á fjöll í sumar. Það er um að gera að sjá svæðið áður en því er drekkt. Spurningn er, eru margir sem gera þetta? Ætla margir að nota sumarfríið, eða hluta af því, til að berja hið dauðadæmda land augum?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband