Svartur Sandur í vinnslu

Við erum á fullu að klára myndina. Enski, íslenski og hollenski textinn er tilbúinn og ég er að klára DVD valmyndina, menuinn, whatever. Myndin sjálf ætti svo að vera tilbúin um helgina.

Hvað um það, mér datt í hug að henda inn smá óopinberu sýnishorni. Þetta er DVD Main Menu. Voða einfalt, en gefur kannski einhverja hugmynd.

Svo er bara að koma myndinni fyrir augu almennings, og ykkar sem hafið fylgst með hér á blogginu.



« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Til hamingju.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 20.2.2007 kl. 14:20

2 Smámynd: Sigrún Friðriksdóttir

Flott Gangi þér vel með restina

Knús 

Sigrún Friðriksdóttir, 21.2.2007 kl. 13:37

3 identicon

Til hamingju með þetta Villi minn, kemur vel út hjá þér ! og takk kærlega fyrir myndirnar sem þú sendir mér um daginn !!!

Til hamingju með soninn og það er bara greinilega allt að gerast ;o)

ég er búin að linka þig inn á bloggsíðuna mína sem er www.zonja.bloggar.is  

hlakka til að heyra frá þér og sendu kveðjur frá mér út til Hollands :)

kkv. Sonja  

Sonja (IP-tala skráð) 25.2.2007 kl. 17:26

4 Smámynd: Björn Emil Traustason

Til Hamingju og gangi þér allt í haginn með myndina.

Björn Emil Traustason, 12.3.2007 kl. 23:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband