1.7.2008 | 06:11
Mugison
Uriah Heep eru ekki einu fórnarlömbin. Ég tók upp þrjá hljómleika í maí og er hægt að sjá afraksturinn á Oktober Films síðunni. Mugison verður með pínulitla hljómleika á kaffihúsi í Haarlem þann 18. júlí og mun ég taka þá upp. Þetta verður einfalt, enda um lítinn stað að ræða. Við munum taka þetta upp með tveimur vélum og setja afraksturinn á youTube. Það er því alveg tilvalið fyrir íslendinga í Hollandi að fjölmenna.
Staðurinn er Patronaat. Meira hér. Síðan er á hollensku, en það sem skiljast þarf skilst. Vilji fólk vita meira er um að gera að vera í sambandi.
Svo var ég í sambandi við Önnu Brynju nýlega. Margir ættu að þekkja hana sem Emilíu í Svarta Sandinum. Við erum að skoða spennandi verkefni. Meira um það seinna.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Bloggar, Kvikmyndir | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Tenglar
Vefurinn
Skemmtilega og mannbætandi vefsíður
- þúTúpa vor Sjáið myndbönd bloggara þessa á HD gæðum
- SVARTUR SANDUR Draumórarnir...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Bloggvinir
- jorunn
- larahanna
- halkatla
- birgitta
- gullvagninn
- omarragnarsson
- motta
- hallarut
- gunnhildur
- sigrunfridriks
- rannug
- siggi-hrellir
- palmig
- siggasin
- valli57
- olafurfa
- frisk
- zerogirl
- ingolfurasgeirjohannesson
- stormsker
- don
- jensgud
- evaice
- evabenz
- huldumenn
- salvor
- steina
- saxi
- rafdrottinn
- elly
- turilla
- brylli
- neo
- dofri
- nanna
- killjoker
- kamilla
- sifjar
- maggadora
- estro
- bofs
- gudbjornj
- baldurkr
- ea
- eggmann
- lovelikeblood
- julli
- fararstjorinn
- rannveigh
- gorgeir
- svanurg
- arnividar
- olinathorv
- metal
- kisabella
- heidistrand
- svartur
- fannarh
- bet
- lostintime
- raksig
- gretaulfs
- gudni-is
- hallibjarna
- kiza
- athena
- saemi7
- jogamagg
- hlekkur
- nexa
- arnaeinars
- gussi
- malacai
- graceperla
- kokkurinn
- vefritid
- limped
- diesel
- mortusone
- lauola
- rattati
- hugdettan
- himmalingur
- frussukusk
- vilhjalmurarnason
- einarhardarson
- brandarar
- belladis
- dorje
- axel-b
- topplistinn
- aevark
- fosterinn
- toshiki
- toro
- gudmunduroli
- sigsaem
- gattin
- iceberg
- kreppan
- olofdebont
- gustichef
- minos
- hordurj
- jonaa
- jonl
- kristjan9
- skari60
- fullvalda
Athugasemdir
Ég fylgist með...
Gunnar Helgi Eysteinsson, 1.7.2008 kl. 11:15
Gott að vita! Ég set inn meiri upplýsingar fljótlega um Hípið. Maður er svolítið verndaður af íslenskunni. Það er hægt að leka upplýsingum hér sem eru ekki endilega fyrir allan heiminn.
Villi Asgeirsson, 1.7.2008 kl. 12:29
Mugison er svo frábær - ég myndi sko mæta ef ég væri ekki stuck á skerinu!
Gunnhildur Ólafsdóttir, 2.7.2008 kl. 01:07
Hefði verið gaman. Þú fylgist bara með youTube.
Villi Asgeirsson, 2.7.2008 kl. 03:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.