Að rolast í útlandinu...

Skemmtileg frétt, frábært framtak. Alveg hefði ég verið til í að vera heima og kvikmynda verknaðinn. Það er annars oft sem ég sé hluti gerast á Íslandi sem fá mig til að velta því fyrir mér hvað ég sé að rolast hér í Hollandi. Það er svo margt að gerast heima. Kannski ég þurfi bara að horfa betur í kring um mig hér, en maður er alltaf meira heima í föðurlandinu, hversu lengi sem maður býr erlendis.

Allavega, flott framtak. Til hamingju, Góðverkasamtök. 


mbl.is Máluðu yfir veggjakrot í miðborginni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Já þú fylgist betur með en ég.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 28.3.2008 kl. 00:06

2 Smámynd: Villi Asgeirsson

Það gerir fjarlægðin, sennilega. Ég blogga aldrei þegar ég er heima þó ég hafi tölvuna alltaf með og allir séu með þráðlust net. Það er allt of gaman á Íslandi til að vera að hanga yfir netinu. Annars myndi það breytat ef maður byggi á Íslandi.

Villi Asgeirsson, 28.3.2008 kl. 09:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband