Tvr vikur netinu

Stuttmyndin Svartur Sandur hefur n veri tvr vikur netinu. Eins og lesendur fyrri frsla vita var etta tilraun til a sj hvort a vri hgt a setja efni neti og bija flk fallega um a greia fyrir.

Vi lifum heimi kaupsslu ar sem ekkert fst fyrir ekkert og allt er til slu. egar viss hagsmunasamtk lokuu vissa heimasu sem milai skemmtiefni og forritum reis flk upp og hrpai rttlti. a myndi greia fyrir ef veri vri ekki svona htt og benti , me rttu, a 2000 kr. og meira er ansi miki fyrir kvikmynd DVD diski.

Svartur Sandur hefur veri sttur 799 sinnum san hann var settur neti, 1. desember. etta er fnn rangur og meira en g bjst vi. Mest var um niurhal fyrstu dagana. ess m geta a talan var 797 gr, svo fokviri er fari hj. a m segja a myndin hafi fengi mikla dreifingu mia vi a flestir sem a henni komu eru ekkt nfn. Hins vegar er auvelt a gera sr upp vinsldir egar ekki arf a greia fyrir.

Af essum 799 hafa tu greitt fyrir myndina. Samkvmt knnun hr til hliar hefu fleiri gert a ef birt hefi veri slenskt bankareikningsnmer. g er a reyna, en a er erfitt ar sem g er Hollandi. Getur einhver sagt mr hva a kosta a millifra til Hollands? Kannski a a s lausnin.

Tu greislur erum 1.2% skjenda. Ef g margfalda dmi me fimm, samanber knnunina, yru a fimmtu greislur fyrir 799 niurhl, um 6%. Gott ea slmt? Dmi hver sem vill.

Sm reikningsdmi. Myndin kostai um 350.000 kr. S eirri upph skipt milli 799 manns, er tkoman 438 krnur. a arf ekki mikla kynningu til a koma niurhlum 3500. yrfti hver a greia 100 krnur til a myndin sti undir sr.

g er endanlega akkltur llum eim sem hafa, og munu, leggja eitthva til hliar fyrir myndina. er g ekki viss um a etta s dreifingarafer framtarinnar. Er ekki iTunes dmi a sniugasta? Borga 200 kall og fr ttinn ea stuttmyndina. F marga til a borga lti? annig munar flki ekki um greisluna, margir sj myndina og hgt er a fjrfesta nstu mynd.

Tvr vikur eru stuttur tmi, jlannin og tlt a drekkja flki, svo kannski er ekki alveg a marka dmi enn sem komi er. Vi sjum til.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Jrunn Sigurbergsdttir

J tvr vikur er stuttur tmi. Vi skulum sj hva gerist. Til lukku me rangurinn a hafir n ekki fengi peninga inn. Hver veit nema etta eigi efitir a vera r til ga samt.

Jrunn Sigurbergsdttir , 15.12.2007 kl. 16:33

2 identicon

Itunes ea svipa er byggilega mjg sniugt, spurning samt hve miki af 200 kallinum skilar sr til framleiandans, en mti er kanski meiri sala svona berandi sta eins og itunes.

Gullvagninn (IP-tala skr) 16.12.2007 kl. 14:49

3 identicon

Jja, Vkingaflinn hefur loksins opna aftur eftir um 2 vikur af niurtma. v miur tapaist gamli gagnagrunnurinn, og me honum upplsingarnar um hversu oft myndin hafi veri stt, en sast egar g leit hana var a eitthva rmlega 40. Myndina var g hins vegar a senda aftur inn, og essari stundur eru 7 a skja og 10 a deila myndinni

hefur komi ljs ntt vandaml. etta Hollenska PayPal er ekki a taka vi mnum (og annarra manna) PayPal agangi.. semsagt, vi geutum ekki logga okkur inn til a styrkja. a er hins vegar hgt a gera etta handvirkt gegnum kerfi, annig a spurningin er, hver er PayPal e-mail addressan n ?

g held a ttir a gefa essari tilraun aeins meiri tma, svona ljsi ess a nna eru jlin og allir peningar uppteknir anna, og jafnvel prfa etta aftur sar.

a er annars alveg dagljst a flk situr og bur eftir reikningsupplsingum til a geta lagt inn ig leiina, annig a endilega reyndu a redda v sem fyrst.

Varandi iTunes mli hins vegar, langar mig a koma framfri sjnarmii PC notanda sem ekki iPod og mun aldrei eiga slkt. iTunes er nst-verst hannai hugbnaur heimi, og er hreint olandi notkun. g tel vst a myndir sj enn minni slu af tgfu iTunes netinu, en ert a sj dag. g er alveg viss um a a ef A) greislumguleikar eru fyrir hendi og B) efni er ess viri a styrkja, muntu sj slatta af styrkjum, rtt fyrir a auvita er alltaf eitthva flk sem tekur bara allt sem frtt er og gefur aldrei neitt til baka.

a VIRKILEGA vantar a geta lagt inn ig beint :)

BizNiz (IP-tala skr) 17.12.2007 kl. 00:16

4 Smmynd: Villi Asgeirsson

Jrunn, takk fyrir a. g vona a frslan hafi ekki virka sem eitthva raus, v ekki var hn tlu sem slk. Ellefu hafa greitt n, .a. eru tu yfir 12 evrunum. Flk vill v DVD diska, en dnldi er sennilega framtin.

Gullvagn, mr skilst a iTunes taki 30% og skili restinni til tgefanda. Hvernig v er skipt fer svo eftir smningum milli hans og listamannsins. a virast vera blikur lofti ar, v g las um stuttmynd sem er seld gegn um iTunes, n millilia. 70% fara v beint til framleianda/leikstjra. S mynd er ensku og hefur veri snd htum um allan heim. Man ekki hva hn heitir.

BizNiz. a vri gaman ef leyfir okkur a fylgjast me hva er a gerst Vkingafla. g er a vinna a koma reikningi gagni. a er augljst, ef skoanaknnunin er skou a flestir vilja borga annig. g er auvita Mac-notandi og er v eitthva sympatskari iTunes og iPod, en maur verur a bja upp a sem flki vill. AVI skrr, reikning, allt a. g er ekkert leiinni a loka tilraununa alveg strax. Sjum til. Hva er verst hannai hugbnaurinn? N er g forvitinn.

Villi Asgeirsson, 18.12.2007 kl. 09:33

5 identicon

a gti kannski veri sniugt a bja (svona framtar concept-hugsun hrna) upp m4v tgfu fyrir iPod spilarana, til slu iTunes til dmis. iPod notendur eru hvorteer iTunes notendur, og 70% af einhverju er alltaf betra en 0% af engu :D Svo vri boi upp AVI tgfur me PC-notenda dreifingarafer (hver sem hn vri.... torrent ea anna). Svo gtiru boi upp alvru MKV ea anna HiDef format (veit ekki hvaa HD formt essir makkar eru a ba til) hreinlega gegn aeins hrri greislu, til dmis me v a myndir ekki dreifa v netinu heldur bara senda diska ea eitthva.

Af Vkinunum er a a frtta augnablikinu a 24 hafa stt myndina san nji teljarinn kom upp, og amk. tveir segjast hafa styrkt ig. Kom einnig ljs a hgt er a logga sig inn Hollenska PayPal me v a setja upphina FYRST inn, og fara svo a skr sig inn.. eftir a sannreyna a sjlfur.

Hver er verst hannai hugbnaurinn? Microsoft Windows Media Player, tgfa 10 og eldra. Er nbyrjaur a prufa tgfu 11, og get v ekki sagt me vissu a hann s sama drasli og hinar :D

BizNiz (IP-tala skr) 18.12.2007 kl. 20:22

6 identicon

Haha g er frg ! x'D

Vija ! (IP-tala skr) 20.12.2007 kl. 11:00

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband