24.10.2007 | 08:09
í Býtið - The Small Hours
Ég gerði stuttmynd árið 2005 um leigubílstjóra og kvenkyns farþega hans. Það fer auðvitað allt í klessu, enda væri engin mynd ef allt væri í góðu lagi.
Ég setti myndina í heild á netið um daginn. Hér er hún.
PS. Ef einhver vill segja mér hvernig maður setur youTube myndir inn á moggabloggið skal ég setja hana beint inn í færsluna.
Meginflokkur: Kvikmyndir | Aukaflokkar: Bloggar, Sjónvarp, Vefurinn | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Tenglar
Vefurinn
Skemmtilega og mannbætandi vefsíður
- þúTúpa vor Sjáið myndbönd bloggara þessa á HD gæðum
- SVARTUR SANDUR Draumórarnir...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Bloggvinir
- jorunn
- larahanna
- halkatla
- birgitta
- gullvagninn
- omarragnarsson
- motta
- hallarut
- gunnhildur
- sigrunfridriks
- rannug
- siggi-hrellir
- palmig
- siggasin
- valli57
- olafurfa
- frisk
- zerogirl
- ingolfurasgeirjohannesson
- stormsker
- don
- jensgud
- evaice
- evabenz
- huldumenn
- salvor
- steina
- saxi
- rafdrottinn
- elly
- turilla
- brylli
- neo
- dofri
- nanna
- killjoker
- kamilla
- sifjar
- maggadora
- estro
- bofs
- gudbjornj
- baldurkr
- ea
- eggmann
- lovelikeblood
- julli
- fararstjorinn
- rannveigh
- gorgeir
- svanurg
- arnividar
- olinathorv
- metal
- kisabella
- heidistrand
- svartur
- fannarh
- bet
- lostintime
- raksig
- gretaulfs
- gudni-is
- hallibjarna
- kiza
- athena
- saemi7
- jogamagg
- hlekkur
- nexa
- arnaeinars
- gussi
- malacai
- graceperla
- kokkurinn
- vefritid
- limped
- diesel
- mortusone
- lauola
- rattati
- hugdettan
- himmalingur
- frussukusk
- vilhjalmurarnason
- einarhardarson
- brandarar
- belladis
- dorje
- axel-b
- topplistinn
- aevark
- fosterinn
- toshiki
- toro
- gudmunduroli
- sigsaem
- gattin
- iceberg
- kreppan
- olofdebont
- gustichef
- minos
- hordurj
- jonaa
- jonl
- kristjan9
- skari60
- fullvalda
Athugasemdir
Vonandi er þetta einhver hjálp:
Gunnar Helgi Eysteinsson, 26.10.2007 kl. 21:18
Lít á hana um leið og ég get. Var að koma úr ferðalagi.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 29.10.2007 kl. 17:29
Nú er ég búin að horfa á myndina þína tvisvar. Fyrst þá sem þú bentir á og svo í þessum pörtum, part 1 og part 2 og mér finnst hún mjög góð, myndir og múskik og saga.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 30.10.2007 kl. 21:58
Takk fyrir það, Jórunn. Ég skrifaði og leikstýrði þessu en var svo ekki nógu ánægður með útkomuna svo ég setti hana í saltfiskstunnu. Hugmyndin var að hún sæjist aldrei aftur. Kameramaðurinn hafði svo sett hana á netið (tveggja hluta útgáfan), svo ég ákvað að henda þessu inn. Ég stytti hana um tvær mínútur til að þurfa ekki að búta hana, þar sem youTube leyfir 10 mínútur hámark. Ég tók mest megnis f-orð og titla út.
Nú er bara að koma nýju myndinni að einhversstaðar. Hún er mikið "erfiðari", held ég. Allavega, takk fyrir að horfa og láta vita.
Villi Asgeirsson, 30.10.2007 kl. 22:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.