24.8.2007 | 07:08
Verkefni með Rick Treffers
Dagurinn í dag verður spennandi. Þetta er fyrsti upptökudagur af þremur sem ég vinn með Rick Treffers. Hann er hollendingur og er að gefa út geisladisk í október. Eins og lög gera ráð fyrir verður farið í hljómleikaferðalag til að vekja athygli á afurðinni.
Hann hefur verið að í rúm tíu ár, mest með hljómsveitinni Mist. Þetta verður hins vegar sólódiskur.
Hann hafði samband við mig fyrir einhverjum vikum síðan og bað mig að hanna video hlutann. Ég notast við ljósmyndir sem voru teknar fyrir bæklinginn. Hugmyndin er að gæða þær lífi og nota þær sem bakgrunn meðar hann spilar. Í dag förum við sem sagt í upptökur.
Það verður spennandi að sjá hvað kemur út úr þessu. Læt vita.
Meginflokkur: Kvikmyndir | Aukaflokkar: Bloggar, Tónlist | Breytt s.d. kl. 07:10 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Tenglar
Vefurinn
Skemmtilega og mannbætandi vefsíður
- þúTúpa vor Sjáið myndbönd bloggara þessa á HD gæðum
- SVARTUR SANDUR Draumórarnir...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Bloggvinir
- jorunn
- larahanna
- halkatla
- birgitta
- gullvagninn
- omarragnarsson
- motta
- hallarut
- gunnhildur
- sigrunfridriks
- rannug
- siggi-hrellir
- palmig
- siggasin
- valli57
- olafurfa
- frisk
- zerogirl
- ingolfurasgeirjohannesson
- stormsker
- don
- jensgud
- evaice
- evabenz
- huldumenn
- salvor
- steina
- saxi
- rafdrottinn
- elly
- turilla
- brylli
- neo
- dofri
- nanna
- killjoker
- kamilla
- sifjar
- maggadora
- estro
- bofs
- gudbjornj
- baldurkr
- ea
- eggmann
- lovelikeblood
- julli
- fararstjorinn
- rannveigh
- gorgeir
- svanurg
- arnividar
- olinathorv
- metal
- kisabella
- heidistrand
- svartur
- fannarh
- bet
- lostintime
- raksig
- gretaulfs
- gudni-is
- hallibjarna
- kiza
- athena
- saemi7
- jogamagg
- hlekkur
- nexa
- arnaeinars
- gussi
- malacai
- graceperla
- kokkurinn
- vefritid
- limped
- diesel
- mortusone
- lauola
- rattati
- hugdettan
- himmalingur
- frussukusk
- vilhjalmurarnason
- einarhardarson
- brandarar
- belladis
- dorje
- axel-b
- topplistinn
- aevark
- fosterinn
- toshiki
- toro
- gudmunduroli
- sigsaem
- gattin
- iceberg
- kreppan
- olofdebont
- gustichef
- minos
- hordurj
- jonaa
- jonl
- kristjan9
- skari60
- fullvalda
Athugasemdir
já
Ásdís (IP-tala skráð) 25.8.2007 kl. 11:57
Já. Annars er þetta blogg bara fyrir óviðkomandi. Hvað ert þú að gera hér? Hefurðu ekkert að gera?
Villi Asgeirsson, 25.8.2007 kl. 18:16
Ég á ekkert líf, aðeins í gegnum aðra!
Ásdís (IP-tala skráð) 26.8.2007 kl. 10:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.