Herinn að segja bless?

Ég geri ráð fyrir að ernirnir gráti það ekki þegar herinn yfirgefur landið.

Fyrst herinn er til umræðu, hvað átti annars að gera við gulu húsin sem eftir sitja? Hér er mín hugmynd:

Ég keyrði einhvern tíma í gegn um þorp varnarliðsins. Það var eins og að vera kominn í frí til Bandaríkjanna. Allt var öðruvísi. Umferðarljósin, kóksjálfsalarnir, göturnar. Þetta var eins og sixties America. Hvernig væri að lappa upp á þetta og setja upp risastórt kaldastríðs safn? 


mbl.is Herþotum flogið í lágflugi yfir Reykhólahreppi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband