Colbert - valdamesti maður heims?

Ég hef gaman af því að horfa á The Daily Show þegar ég er í Bandaríkjunum. Fastur þáttur er The Colbert Report, fréttaskýringar sem líta út fyrir að vera alvara en er hárbeitt grín.

Það má segja að Stephen Colbert hafi náð hátindi ferils síns í lok apríl þegar honum var boðið að tala í árlegri veislu í Hvíta Húsinu sem haldin var til heiðurs fréttamönnum. Forsetinn sat undir ískaldri gagnrýni í hálftíma án þess að geta gert neitt í því. Hann brosti til að byrja með en var orðinn stjarfur undir lokin. Sennilega einn versti hálftími í forsetatíð W.

Þetta ættu allir að sjá: http://video.google.com/videoplay?docid=-869183917758574879 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Pálína Erna Ásgeirsdóttir

Já virkilega áhugavert

Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 22.6.2006 kl. 16:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband