24.5.2006 | 21:33
Síðasti kall, flug 714 til Edinborgar
Ekki slæmt þetta. Tók mér frí á föstudaginn. Fjórir dagar án vinnu, um að gera að halda upp á það. Vér fljúgum til Edinborgar í fyrramálið, leigjum okkur bíl og keyrum um hálendið (Highlands). Ekki slæmt það, nema að veðrið er eitthvað að versna. Hvað um það, ef einhver skilur eftir falleg skilaboð hér að neðan, eitthvað skemmtilegt sem ég get lesið þegar ég er farinn að klepra aftur eftir helgi, skal ég setja einhverjar vel valdar myndir á bloggið. Annars ekki.
Takk fyrir, over and out. This was your captain sneaking...
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Ferðalög | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Tenglar
Vefurinn
Skemmtilega og mannbætandi vefsíður
- þúTúpa vor Sjáið myndbönd bloggara þessa á HD gæðum
- SVARTUR SANDUR Draumórarnir...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 193673
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Bloggvinir
- jorunn
- larahanna
- halkatla
- birgitta
- gullvagninn
- omarragnarsson
- motta
- hallarut
- gunnhildur
- sigrunfridriks
- rannug
- siggi-hrellir
- palmig
- siggasin
- valli57
- olafurfa
- frisk
- zerogirl
- ingolfurasgeirjohannesson
- stormsker
- don
- jensgud
- evaice
- evabenz
- huldumenn
- salvor
- steina
- saxi
- rafdrottinn
- elly
- turilla
- brylli
- neo
- dofri
- nanna
- killjoker
- kamilla
- sifjar
- maggadora
- estro
- bofs
- gudbjornj
- baldurkr
- ea
- eggmann
- lovelikeblood
- julli
- fararstjorinn
- rannveigh
- gorgeir
- svanurg
- arnividar
- olinathorv
- metal
- kisabella
- heidistrand
- svartur
- fannarh
- bet
- lostintime
- raksig
- gretaulfs
- gudni-is
- hallibjarna
- kiza
- athena
- saemi7
- jogamagg
- hlekkur
- nexa
- arnaeinars
- gussi
- malacai
- graceperla
- kokkurinn
- vefritid
- limped
- diesel
- mortusone
- lauola
- rattati
- hugdettan
- himmalingur
- frussukusk
- vilhjalmurarnason
- einarhardarson
- brandarar
- belladis
- dorje
- axel-b
- topplistinn
- aevark
- fosterinn
- toshiki
- toro
- gudmunduroli
- sigsaem
- gattin
- iceberg
- kreppan
- olofdebont
- gustichef
- minos
- hordurj
- jonaa
- jonl
- kristjan9
- skari60
- fullvalda
Athugasemdir
Vil ekki vera uppáþrengjandi en mig langar mikið að sjá myndir frá Skotlandi.Var þar í ár þegar ég var 19-20 ára. Góða ferð og góða skemmtun. Jórunn
Jórunn Sigurbergsdóttir , 24.5.2006 kl. 21:53
Uppáþrengjandi? Ef maður er að grenja eftir athygli og einhver sýnir hana er það varla uppáþrengsli. Verð að fara að sofa núna, þarf að vera kominn út á Schiphol eftir sjö tíma. Það verður gaman að prufukeyra nýju myndavélina í landi með landslagi.
Villi Asgeirsson, 24.5.2006 kl. 22:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.