1/250.000.000

Þessi þjófnaður er einn á móti tvöhundruðogfimmtíu milljónum Icesave skuldarinnar á gjalddaga. Ef Bjöggarnir yrðu dæmdir eins, yrðu þeir dæmdir í skilorðsbundið fangelsi í 7.5 milljarða daga. Það eru rúmlega 25.000 ár.

Einhverjar líkur á því? 


mbl.is Stal vodkafleyg og einum bjór
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Stefanía Jensdóttir

Já sæll Villi, þetta er Karl aftur hér ........

Ekki að það skipti svo sem neinu máli í afstæði fáranleikans, en miðað við þínar forsendur þá yrðu þeir dæmdir í 20.547.945 ár (tuttugukommafimmmilljón ár)

Er umburðarlynd og kærleiksrík, krefst einungis 50 ára fangelsis sem er einungis 0,0000243% af sambærilegum dómi!

Jenný Stefanía Jensdóttir, 9.7.2009 kl. 19:15

2 Smámynd: Villi Asgeirsson

Það er rétt. Ég var buinn að rýna í svo mörg núll að ég klikkaði á lokasprettinum. Annars er ég sammála. gefum þeim hressilegan afslátt og látum þá hafa 50 ár á Hrauninu.

Villi Asgeirsson, 9.7.2009 kl. 19:41

3 Smámynd: Hulda Haraldsdóttir

Já það er nú ekki alveg í lagi með ísl. dómskerfið svo mikið er víst

Hulda Haraldsdóttir, 9.7.2009 kl. 22:15

4 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Áhugaverðir útreikningar

já það er margt skrítið í kýrhausnum....

Takk kærlega fyrir bloggvinaboð og fyrir næs athugasemd mín megin.

oktoberfilms...?

Jóna Á. Gísladóttir, 10.7.2009 kl. 13:12

5 Smámynd: Villi Asgeirsson

oktoberfilms... gerir kvikmtndir eftir bókum eftir skemmtilega höfunda

allavega er það hugmyndin

Villi Asgeirsson, 10.7.2009 kl. 19:31

6 Smámynd: Árni Viðar Björgvinsson

Skemmtilega höfunda? Semsagt Vilhjálm Ásgeirsson og fleiri? ;)

Árni Viðar Björgvinsson, 12.7.2009 kl. 05:18

7 Smámynd: Villi Asgeirsson

Tad ma rifast um hversu skemmtilegur eg er...

Villi Asgeirsson, 14.7.2009 kl. 19:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband