24.2.2009 | 12:39
Megum tíma missa?
Aldrei hef ég kallað mig lögfræðiprófessor. Væri ég það, myndi ég vita hvers vegna rjúfa þarf þing mánuði fyrir kosningar. Af hverju má það ekki starfa fram að kjördegi? Hvað gerist milli þingrofs og kosninga? Sérstaklega þegar staðan er eins og nú?
Má ekki demba einföldu frumvarpi gegn um þingið sem leyfir því að starfa til kosninga?
Eitt að lokum. Á vefnum Nýja Ísland (hlekkur hér til vinstri) verður hægt að skoða tengsl hinna ýmsu stjórnmálamanna við atvinnulífið. Þessi hluti síðunnar er kallaður Ættartréð. Endilega kíkið og hjálpið til við að búa þennan lista til svo hann verði nothæfur fyrir kosningar.
Kosningar verða 25. apríl | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:57 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Tenglar
Vefurinn
Skemmtilega og mannbætandi vefsíður
- þúTúpa vor Sjáið myndbönd bloggara þessa á HD gæðum
- SVARTUR SANDUR Draumórarnir...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Bloggvinir
- jorunn
- larahanna
- halkatla
- birgitta
- gullvagninn
- omarragnarsson
- motta
- hallarut
- gunnhildur
- sigrunfridriks
- rannug
- siggi-hrellir
- palmig
- siggasin
- valli57
- olafurfa
- frisk
- zerogirl
- ingolfurasgeirjohannesson
- stormsker
- don
- jensgud
- evaice
- evabenz
- huldumenn
- salvor
- steina
- saxi
- rafdrottinn
- elly
- turilla
- brylli
- neo
- dofri
- nanna
- killjoker
- kamilla
- sifjar
- maggadora
- estro
- bofs
- gudbjornj
- baldurkr
- ea
- eggmann
- lovelikeblood
- julli
- fararstjorinn
- rannveigh
- gorgeir
- svanurg
- arnividar
- olinathorv
- metal
- kisabella
- heidistrand
- svartur
- fannarh
- bet
- lostintime
- raksig
- gretaulfs
- gudni-is
- hallibjarna
- kiza
- athena
- saemi7
- jogamagg
- hlekkur
- nexa
- arnaeinars
- gussi
- malacai
- graceperla
- kokkurinn
- vefritid
- limped
- diesel
- mortusone
- lauola
- rattati
- hugdettan
- himmalingur
- frussukusk
- vilhjalmurarnason
- einarhardarson
- brandarar
- belladis
- dorje
- axel-b
- topplistinn
- aevark
- fosterinn
- toshiki
- toro
- gudmunduroli
- sigsaem
- gattin
- iceberg
- kreppan
- olofdebont
- gustichef
- minos
- hordurj
- jonaa
- jonl
- kristjan9
- skari60
- fullvalda
Athugasemdir
Ég hef rennt yfir stjórnarskrána, þingsköp og kosningalögin en ég hef ekki fundið neitt ákvæði þess efnis að það þurfi að rjúfa þing mánuði fyrir kosningar. Stjórnarskráin nefnir hámarks dagafjölda (45) sem má líða frá þingrofi til kosninga en setur ekkert lágmark. Hinsvegar þarf sennilega mánuð í undirbúning kosninga, sá undirbúningur getur ekki hafist fyrr en formlega hefur verið boðað til kosninga, það gerir forsetinn (en í raun forsætisráðherra) eftir að þing er rofið. Hugsanlega væri hægt að breyta kosningalögum á þann hátt að hægt sé að boða kosingar með formlegum hætti á meðan þing starfar þannig að þingrof þurfi ekki að verða fyrr en nokkrum dögum fyrr, jafnvel samdægurs.
BS (IP-tala skráð) 24.2.2009 kl. 13:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.