Sleppum bara loðfeldinum

Allir sem eitthvað til þekkja í kínverskri framleiðslu vita að það eru engar reglur um meðferð dýra. Það er illa séð um þau, þau eru flað lifandi, þau eru pyntuð vegna galls sem drýpur úr sári sem hefur lækningamátt eða eitthvað. Kannski að gaukurinn trúi að hann geti hossast lengur ef eitthvað dýr deyr kvalafullum dauðdaga fyrir hann. Þegar þú kemur inn á fínan veitingastað, velur þú þér dýr sem enn er lifandi, og því er slátrað fyrir þig.

Ég hef bara eitt að segja um þessar ferðir Cintamani. Ef Apple og önnur storfyrirtæki eiga fullt í fangi með að halda verksmiðueigendum hérna megin við mannrétindi, get ég ekki ímyndað mér að lítið íslenskt fyrirtæki hafi mikið að segja. Eða hafa aðstandendur farið í skoðunarferð þangað án þess að láta vita fyrir fram?

PETA - Fur is dead

 


mbl.is Harma umfjöllun um Cintamani
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

haha, góður :)

sé cintamani fulltrúa í anda í kína að predika dýraréttindi og að engir starfsmenn megi vera yngri en 18 ára í verksmiðjunni sem saumar fötin, eða þá sem sjá um fláningu dýra.... 

þessi umræða er út í hött orðin og ég nenni ekki að svara sumu sem bloggað er um hér, þetta innlegg fannst mér hins vegar ágætt hjá þér.

bk

ingunn

Ingunn Anna Þráinsdóttir (IP-tala skráð) 6.1.2009 kl. 01:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband