12.12.2008 | 14:11
Kominn tími á byltingu?
Samningaviðræður standa yfir...
Í tvo mánuði? Bretar beittu hryðjuverkalögum á okkur. Ég sé tvennt í stöðunni.
1. Þeir voru "way out of line" og við ættum að fara í mál við þá strax.
2. "Við" vorum að leika þvílíkan skítaleik að hryðjuverkalögin voru réttlætanleg. Þá á að reka ríkisstjórnina, fjármálaeftirlitið, seðlabankastjórn og gera eigur útrásarvíkinganna upptækar. Strax.
Það er ekkert annað í stöðunni. Annað hvort voru Bretar skíthælar eða við. What's it gonna be, pal?
![]() |
Veita enn ekki viðunandi svör |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Tenglar
Vefurinn
Skemmtilega og mannbætandi vefsíður
- þúTúpa vor Sjáið myndbönd bloggara þessa á HD gæðum
- SVARTUR SANDUR Draumórarnir...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 193819
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
jorunn
-
larahanna
-
halkatla
-
birgitta
-
gullvagninn
-
omarragnarsson
-
motta
-
hallarut
-
gunnhildur
-
sigrunfridriks
-
rannug
-
siggi-hrellir
-
palmig
-
siggasin
-
valli57
-
olafurfa
-
frisk
-
zerogirl
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
stormsker
-
don
-
jensgud
-
evaice
-
evabenz
-
huldumenn
-
salvor
-
steina
-
saxi
-
rafdrottinn
-
elly
-
turilla
-
brylli
-
neo
-
dofri
-
nanna
-
killjoker
-
kamilla
-
sifjar
-
maggadora
-
estro
-
bofs
-
gudbjornj
-
baldurkr
-
ea
-
eggmann
-
lovelikeblood
-
julli
-
fararstjorinn
-
rannveigh
-
gorgeir
-
svanurg
-
arnividar
-
olinathorv
-
metal
-
kisabella
-
heidistrand
-
svartur
-
fannarh
-
bet
-
lostintime
-
raksig
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
hallibjarna
-
kiza
-
athena
-
saemi7
-
jogamagg
-
hlekkur
-
nexa
-
arnaeinars
-
gussi
-
malacai
-
graceperla
-
kokkurinn
-
vefritid
-
limped
-
diesel
-
mortusone
-
lauola
-
rattati
-
hugdettan
-
himmalingur
-
frussukusk
-
vilhjalmurarnason
-
einarhardarson
-
brandarar
-
belladis
-
dorje
-
axel-b
-
topplistinn
-
aevark
-
fosterinn
-
toshiki
-
toro
-
gudmunduroli
-
sigsaem
-
gattin
-
iceberg
-
kreppan
-
olofdebont
-
gustichef
-
minos
-
hordurj
-
jonaa
-
jonl
-
kristjan9
-
skari60
-
fullvalda
Athugasemdir
ég vil bæði 1 og 2 -
hryðjuverkalög eru ekki réttlætanleg.. aldrei,
og 2 - ríkisstjórn, eftirlitsstofnanir og auðjöfrar frömdu glæpi gegn þjóðinni þegar þessir aðilar ýmist gerðu þjóðina ábyrga fyrir ofurupphæðum á vegum einkaaðila, eða horfðu á það gerast án þess að bregðast við (eða hjálpuðu frekar til).
Gullvagninn (IP-tala skráð) 12.12.2008 kl. 15:39
Styð Gullvagninn í þessu. Heilshugar.Í flestum siðmenntuðum ríkjum heims væri búið að færa einhverja í járnum í tugthúsið. Meira að segja bandaríkjamenn fangelsuðu sína Enron hringrásarvíkinga. Meira að segja bandaríkjamenn gerðu eitthvað í þeim skandölum sem þar komu upp. Erum við minna siðmenntuð þjóð en McUSA?
og munið:
Áfram táknrænt Ísland ohf
Diesel, 12.12.2008 kl. 16:37
Bylting að hætti Frakka ætti við hér á landi. Hvað gat Gordon annað gert til að verja sitt fólk, það var gerð gróf tilraun til að ræna almenning á Englandi og víðar. Og nú er svo komið að ég og þið verðið látinn gjalda fyrir gamblið í strákunum og sofanda hátt kerfisins.
Logi Rafn (IP-tala skráð) 12.12.2008 kl. 20:45
1. Bretar gerðu rétt, þeir voru að verja sína hagsmuni, annað er hægt er að segja um ríkisvaldið sem hér ríkir og drottnar.
2. Það er alltof gott að fara einungis fram á að þetta lið fari frá völdum, þá á að taka fasta, dæma og láta þá sitja af sér í íslensku fangelsi. Ekkert minna.
Lifi Byltingin.
Joe (IP-tala skráð) 12.12.2008 kl. 22:45
Það var réttlætanlegt að setja lög á íslenska glæpamenn í Bretlandi. Synd að við eigum engin slík lög til að verja okkur með hvað þé leiðtoga sem myndu geta fylgt þeim eftir. Jón Ásgeir á þennan miðil sem við notum. Við erum aular. Brown sýndi þó "leadership". Hann gerði það strax og örugglega. Hefði hann hikað hefði tækifærið horfið. Við erum búnir að missa tækifærið til málaferla fyrir löngu. Hættið að biðja um það sem er orðið of seint. En það er ekki of seint að fara niður á Austurvöll og láta í sér heyra. Nei?- ég held nefnilega að menn skammist sín svo mikið að þeir þora ekki að láta sjá sig á almannafæri.
Gísli Ingvarsson, 12.12.2008 kl. 22:49
Einar, ESB studdi Breta og gerir enn. Það hefði sambandið líka gert með okkur innanborðs.
Björgvin R. Leifsson, 12.12.2008 kl. 23:53
Það á algjörlega að skipta um fólk í öllum stöðum. Það virðist endalaus feluleikur í gangi.
Margrét St Hafsteinsdóttir, 13.12.2008 kl. 01:59
Þeir komast upp með þetta meðan fólk er sundrað og trúir á allskyns falsfrelsara, svo sem evrópusambandið, imf, sjálfstæðisflokkinnn (eða hvaða flokk sem er - líka vinstri græna)
- Kerfið er allt helsjúkt, við þurfum að viðurkenna það og vinna að lausn sem byggir á frelsi einstaklinga, ekki auknu regluverki.
Auknar reglugerðir vinna ALLTAF fyrir einokurnar og fákeppniskóngana.
sjá Falið vald:
Gullvagninn (IP-tala skráð) 13.12.2008 kl. 11:33
Ég styð líka 1 og 2
Heidi Strand, 13.12.2008 kl. 11:39
arg, 14.12.2008 kl. 06:28
Halló ARG!
Ég veit hverjir mega fara en hverjir koma í staðinn? Spurðu Laru Hönnu. Treysti henni betur en mér. Bloggaðu svo. Ég ætlaði að gera athugasemd við færslu en hún var of gömul. Færslan, sko. Get bara sagt að ef hundar fara ekki til himna, fer ég ekki heldur.
Villi Asgeirsson, 14.12.2008 kl. 21:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.