Heima er best?

Fyrst vil ég óska Valdísi til hamingju með myndina. Ég hef vitað af henni (Valdísi) í einhvern tíma og dáðst af því hve langt hún hefur komist. Nú dáist ég ennþá meira af henni fyrir að þora að gefa skít í Hollywood. Það er svo auðvelt að láta sig hafa það að leiðast allt lífið því maður þorir ekki að prufa eitthvað nýtt. Ég vona að ég geti séð myndina á RIFF í haust og ef hún tekur þátt í Talent Campusnum vil ég endilega hitta hana. 


mbl.is Vonbrigði í Hollywood ýttu Valdísi í leikstjórastólinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eva Benjamínsdóttir

Mér finnst þetta frábær umpólun hjá Valdísi. Hvundagshetja sem lætur sér ekki allt fyrir brjósti brenna. Ég þekki hana vel og veit að það eru töggur í þessari kynsystur minni. Ég óska henni til hamingju og vona að myndin verði hit og líka að hún gleymi ekki að bjóða mér á frumsýningu.

Eva Benjamínsdóttir, 20.8.2008 kl. 14:21

2 Smámynd: Guðrún Þóra Hjaltadóttir

Frábær kona Valdís, mikill töggur í henni.

Við kynsystur hennar hljótum að vera stoltar af henni.

Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 20.8.2008 kl. 17:44

3 Smámynd: Villi Asgeirsson

Ég líka.

Villi Asgeirsson, 20.8.2008 kl. 18:13

4 identicon

Flott!! Þetta Hollýdæmi er örugglega bara flopp frá upphafi til enda Hlakka til að sjá myndina hennar.

alva (IP-tala skráð) 20.8.2008 kl. 23:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband