18.2.2008 | 08:50
Blu-Ray is dead!
Þannig lagað. Auðvitað eiga eftir að seljast myndir á blágeisla diskum, en ég held að framtíðin sé niðurhal. AppleTV er að gera sniðuga hluti. Þetta er lítill kassi sem tengdur er við sjónvarpið í einn endann og netið í hinn. Hægt er að ná í youTube efni beint. Það sem betra er, fyrir HD áhugafólk er að hægt er að ná sér í HD myndir á iTunes á örfáa dollara. Minnir að það hafi verið 4-5 dalir, myndin. Maður situr sem sagt á sófanum með fjarstýringu í hendi, velur sér mynd, poppar og þegar poppið er tilbúið horfir maður á HD myndina. Einfalt og auðvelt. Sparar líka hillupláss.
![]() |
Hvítt flagg hjá HD-DVD? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Kvikmyndir | Aukaflokkar: Bloggar, Vefurinn | Breytt s.d. kl. 08:52 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Tenglar
Vefurinn
Skemmtilega og mannbætandi vefsíður
- þúTúpa vor Sjáið myndbönd bloggara þessa á HD gæðum
- SVARTUR SANDUR Draumórarnir...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.4.): 12
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 193808
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
jorunn
-
larahanna
-
halkatla
-
birgitta
-
gullvagninn
-
omarragnarsson
-
motta
-
hallarut
-
gunnhildur
-
sigrunfridriks
-
rannug
-
siggi-hrellir
-
palmig
-
siggasin
-
valli57
-
olafurfa
-
frisk
-
zerogirl
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
stormsker
-
don
-
jensgud
-
evaice
-
evabenz
-
huldumenn
-
salvor
-
steina
-
saxi
-
rafdrottinn
-
elly
-
turilla
-
brylli
-
neo
-
dofri
-
nanna
-
killjoker
-
kamilla
-
sifjar
-
maggadora
-
estro
-
bofs
-
gudbjornj
-
baldurkr
-
ea
-
eggmann
-
lovelikeblood
-
julli
-
fararstjorinn
-
rannveigh
-
gorgeir
-
svanurg
-
arnividar
-
olinathorv
-
metal
-
kisabella
-
heidistrand
-
svartur
-
fannarh
-
bet
-
lostintime
-
raksig
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
hallibjarna
-
kiza
-
athena
-
saemi7
-
jogamagg
-
hlekkur
-
nexa
-
arnaeinars
-
gussi
-
malacai
-
graceperla
-
kokkurinn
-
vefritid
-
limped
-
diesel
-
mortusone
-
lauola
-
rattati
-
hugdettan
-
himmalingur
-
frussukusk
-
vilhjalmurarnason
-
einarhardarson
-
brandarar
-
belladis
-
dorje
-
axel-b
-
topplistinn
-
aevark
-
fosterinn
-
toshiki
-
toro
-
gudmunduroli
-
sigsaem
-
gattin
-
iceberg
-
kreppan
-
olofdebont
-
gustichef
-
minos
-
hordurj
-
jonaa
-
jonl
-
kristjan9
-
skari60
-
fullvalda
Athugasemdir
Gallinn við AppleTV er nátturulega bara sá að maður verður að búa í Bandaríkjunum til að nota það. Hvað eigum við hin að gera. Þeir hafa verið að bjóða upp á tónlist í gegn um iTunes í mörg ár, en það er enn ekki hægt að kaupa hana hér á landi. Ég efast um að við komum nokkurn tíma til með að geta keypt bíómyndir frá Apple hér heldur.
Kristinn (IP-tala skráð) 18.2.2008 kl. 14:19
iTunes er víðar en í Bandaríkjunum, en alls ekki alls staðar. Það er auðvitað bömmerinn við þetta. Þegar ég var að setja myndina á netið og umræðan í kring um SMÁÍS var í fullum gangi sagði einhver að þetta væri íslendingum að kenna. Það er víst einhver einokun í gangi á klakanum og þessi risi er á bak við tónlist.is eða hvað það var. Þessi aðili kærir sig ekki um samkeppni.
Er það ekki íslendingra sjálfra að koma sér undan þessari einokun?
Villi Asgeirsson, 18.2.2008 kl. 14:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.