11.1.2008 | 20:33
Ekki bara lítill...
Ég sá Tata í verslunarmiðstö- á Spáni í haust. Sá litli var ekki kominn á markað, en þar voru til sýnir tveir bílar. Fólksbíll svipaður Corollu að stærð og lítill jeppi. Þeir voru falir fyrir 10.000 og 20.000 evrur, með öllum aukahlutum sem ég gat ímyndað mér.
Það er því augljóst að bílar þurfa ekki að kosta fleiri milljónir.
Ódýrasti bíll í heimi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Tenglar
Vefurinn
Skemmtilega og mannbætandi vefsíður
- þúTúpa vor Sjáið myndbönd bloggara þessa á HD gæðum
- SVARTUR SANDUR Draumórarnir...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Bloggvinir
- jorunn
- larahanna
- halkatla
- birgitta
- gullvagninn
- omarragnarsson
- motta
- hallarut
- gunnhildur
- sigrunfridriks
- rannug
- siggi-hrellir
- palmig
- siggasin
- valli57
- olafurfa
- frisk
- zerogirl
- ingolfurasgeirjohannesson
- stormsker
- don
- jensgud
- evaice
- evabenz
- huldumenn
- salvor
- steina
- saxi
- rafdrottinn
- elly
- turilla
- brylli
- neo
- dofri
- nanna
- killjoker
- kamilla
- sifjar
- maggadora
- estro
- bofs
- gudbjornj
- baldurkr
- ea
- eggmann
- lovelikeblood
- julli
- fararstjorinn
- rannveigh
- gorgeir
- svanurg
- arnividar
- olinathorv
- metal
- kisabella
- heidistrand
- svartur
- fannarh
- bet
- lostintime
- raksig
- gretaulfs
- gudni-is
- hallibjarna
- kiza
- athena
- saemi7
- jogamagg
- hlekkur
- nexa
- arnaeinars
- gussi
- malacai
- graceperla
- kokkurinn
- vefritid
- limped
- diesel
- mortusone
- lauola
- rattati
- hugdettan
- himmalingur
- frussukusk
- vilhjalmurarnason
- einarhardarson
- brandarar
- belladis
- dorje
- axel-b
- topplistinn
- aevark
- fosterinn
- toshiki
- toro
- gudmunduroli
- sigsaem
- gattin
- iceberg
- kreppan
- olofdebont
- gustichef
- minos
- hordurj
- jonaa
- jonl
- kristjan9
- skari60
- fullvalda
Athugasemdir
Gunnar Helgi Eysteinsson, 11.1.2008 kl. 20:51
Gleðilegs og gæfuríks árs óska ég þér og þínum. Svo er bara að vona að allir fari ekki og kaup svona bíl og við fáum milljónir eða billjónir nýja bía út í umferðina og mengunina
Sigrún Friðriksdóttir, 12.1.2008 kl. 00:40
Velkomin til baka, Sigrún. Gleðilegt ár!
Þetta er auðvitað hin hliðin á málinu. Ef milljón manns kaupa Tata þyngist umferðin. Það var reyndar í fréttum hér í Hollandi á Sunnudaginn fyrir viku að það hafi verið fyrsti dagurinn án umferðarsultu í 35 ár. Umferðin er stórt vandamál her, en ég vissi ekki að það hafði ekki komið dagur án tafa síðan 1972.
Villi Asgeirsson, 12.1.2008 kl. 05:58
Vá verð að segja bóndanum frá þessu, hann trúir mér örugglega ekki
Sigrún Friðriksdóttir, 13.1.2008 kl. 23:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.