Hvar eru þau núna... Vala?

Bloggarar koma og fara. Það er oft mikið um færslur til að byrja með en svo fer að líða lengra á milli. Oft endar þetta svo á að kóngulóavefir fara að safnast upp.

Þetta kom ekki fyrir einn af uppáhaldsbloggururum mínum. Það var alltaf hægt að reyða sig á að Vala J. kæmi með gullkorn, en allt í einu var hún horfin. Bloggið hennar er farið. Hvað kom fyrir?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Leiðinlegt það. Ég var að hugsa áðan um hvað og hvernig ég eigi að raða bloggvinum sem ekki virðast blogga lengur.  Á að eyða þeim? Þieir gætu komið aftur. Held ég geri ekkert.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 16.8.2007 kl. 12:20

2 Smámynd: Villi Asgeirsson

Spurning hvar ég passa inn í þá mynd. Blogga ég eða ekki? Ég skil að fólk geti verið minna virkt stundum, en hvað verður til þess að fólk sem hefur skrifað mánuðum saman ákveður að eyða öllu?

Villi Asgeirsson, 16.8.2007 kl. 12:38

3 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Ég fylgist með þér Villi og ég held ég myndi ekki eyða þér. Auðvitað eru margar ástæður til þess að fólk hætti í nokkra mánuði eða geri þetta með hléum.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 17.8.2007 kl. 11:50

4 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

PS. Ég skil ekki afhverju fólk eyðir öllu. Það hlýrur að bend til þess að það sé hætt að blogg.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 17.8.2007 kl. 11:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband