27.7.2006 | 14:33
Lögfræðinemar
Bara svona smá pæling, af hverju virðast allir bloggarar á MBL vera lögfræðinemar? Er þetta af því að Mogginn er Morgunblaðið, blað allra íhaldsmanna, eða er Ísland einfaldlega að breytast í The Unites Sýslur of Iceland?
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Vefurinn, Dægurmál | Breytt s.d. kl. 14:37 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Tenglar
Vefurinn
Skemmtilega og mannbætandi vefsíður
- þúTúpa vor Sjáið myndbönd bloggara þessa á HD gæðum
- SVARTUR SANDUR Draumórarnir...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Bloggvinir
- jorunn
- larahanna
- halkatla
- birgitta
- gullvagninn
- omarragnarsson
- motta
- hallarut
- gunnhildur
- sigrunfridriks
- rannug
- siggi-hrellir
- palmig
- siggasin
- valli57
- olafurfa
- frisk
- zerogirl
- ingolfurasgeirjohannesson
- stormsker
- don
- jensgud
- evaice
- evabenz
- huldumenn
- salvor
- steina
- saxi
- rafdrottinn
- elly
- turilla
- brylli
- neo
- dofri
- nanna
- killjoker
- kamilla
- sifjar
- maggadora
- estro
- bofs
- gudbjornj
- baldurkr
- ea
- eggmann
- lovelikeblood
- julli
- fararstjorinn
- rannveigh
- gorgeir
- svanurg
- arnividar
- olinathorv
- metal
- kisabella
- heidistrand
- svartur
- fannarh
- bet
- lostintime
- raksig
- gretaulfs
- gudni-is
- hallibjarna
- kiza
- athena
- saemi7
- jogamagg
- hlekkur
- nexa
- arnaeinars
- gussi
- malacai
- graceperla
- kokkurinn
- vefritid
- limped
- diesel
- mortusone
- lauola
- rattati
- hugdettan
- himmalingur
- frussukusk
- vilhjalmurarnason
- einarhardarson
- brandarar
- belladis
- dorje
- axel-b
- topplistinn
- aevark
- fosterinn
- toshiki
- toro
- gudmunduroli
- sigsaem
- gattin
- iceberg
- kreppan
- olofdebont
- gustichef
- minos
- hordurj
- jonaa
- jonl
- kristjan9
- skari60
- fullvalda
Athugasemdir
Sver alveg af mér að vera lögfræðinemi, þó að það sé ef til vill ekki hræðilegt hlutskipti, þá vil ég samt sem áður ekki kannast við það. Hér er fullt af venjulegu fólki, ja eða óvenjulegu, allt eftir því hvernig litið er á málið.
Bestu kveðjur
G. Tómas Gunnarsson, 27.7.2006 kl. 14:55
Mér sýnist nú reyndar meirihluti okkar laganemana hérna vera frekar vinstrisinnaðir. Amk. af þeim hópi sem ég veit um.
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson, 27.7.2006 kl. 15:18
Ætli ég falli ekki undir hóp óvenjulegra samkvæmt fyrri skilgreiningu enda sálfræðinemi ;)
Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 27.7.2006 kl. 15:27
Sýnist laganemar sem blogga á blog.is upp til hópa vera óttalega langt til vinstri...
Kveðjur :)
Þórir Hrafn Gunnarsson, 27.7.2006 kl. 17:50
Einhvers staðar verða þessi grey að tjá sig.
Agnar Freyr Helgason, 28.7.2006 kl. 11:26
Ég verð að viðurkenna að þetta fólk hræðir mig. Ég er eins og aðrir, hef mínar skoðanir og skipti oftar um sokka en þær. Ég veit til dæmis að lögfræðingum er ekki treystandi (nema þessa eina sem hjálpaði mér um árið). Hins begar virðist þetta fólk sem bloggar hér vera viðkunnanlegt upp til hópa. Viðkunnanlegir lögmenn? Skérí stöff. Ég hlýt að vera kominn á aldur...
Villi Asgeirsson, 29.7.2006 kl. 15:33
Hvernig stóð á því að ég missti af þessu? Ég er nú bara verkamannsbarn úr smá íbúðarhverfi.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 1.8.2006 kl. 00:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.