24.7.2006 | 08:39
Einhver hlýtur að vilja þetta.
Mennirnir eru stundum furðulegir. Maður skilur ekki alltaf hvað fólk er að gera, sérstaklega þegar það sprengir hvort annað í loft upp. Ef maður reynir að skilja hin ýmsu átök fer maður oft í hringi og endar á byrjunarreitnum, einskis vísari. Það er til einföld aðferð sem oft virkar vel. Rómverjar notuðu hana til að komast að sannleikanum. Hver græðir? Ef glæpur er framinn græðir einhver. Ef þú finnur hann, ertu kominn með sökudólginn.
Hver græðir á þessu nýja stríði? Líbanon? Hezbollah? Ísrael? Íran? Bandaríkin? Það væri gaman að heyra hvað fólki finnst.
Forseti Írans: Ísraelsmenn hafa þrýst á eigin sjálfseyðingarhnapp" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:28 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Tenglar
Vefurinn
Skemmtilega og mannbætandi vefsíður
- þúTúpa vor Sjáið myndbönd bloggara þessa á HD gæðum
- SVARTUR SANDUR Draumórarnir...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 193673
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Bloggvinir
- jorunn
- larahanna
- halkatla
- birgitta
- gullvagninn
- omarragnarsson
- motta
- hallarut
- gunnhildur
- sigrunfridriks
- rannug
- siggi-hrellir
- palmig
- siggasin
- valli57
- olafurfa
- frisk
- zerogirl
- ingolfurasgeirjohannesson
- stormsker
- don
- jensgud
- evaice
- evabenz
- huldumenn
- salvor
- steina
- saxi
- rafdrottinn
- elly
- turilla
- brylli
- neo
- dofri
- nanna
- killjoker
- kamilla
- sifjar
- maggadora
- estro
- bofs
- gudbjornj
- baldurkr
- ea
- eggmann
- lovelikeblood
- julli
- fararstjorinn
- rannveigh
- gorgeir
- svanurg
- arnividar
- olinathorv
- metal
- kisabella
- heidistrand
- svartur
- fannarh
- bet
- lostintime
- raksig
- gretaulfs
- gudni-is
- hallibjarna
- kiza
- athena
- saemi7
- jogamagg
- hlekkur
- nexa
- arnaeinars
- gussi
- malacai
- graceperla
- kokkurinn
- vefritid
- limped
- diesel
- mortusone
- lauola
- rattati
- hugdettan
- himmalingur
- frussukusk
- vilhjalmurarnason
- einarhardarson
- brandarar
- belladis
- dorje
- axel-b
- topplistinn
- aevark
- fosterinn
- toshiki
- toro
- gudmunduroli
- sigsaem
- gattin
- iceberg
- kreppan
- olofdebont
- gustichef
- minos
- hordurj
- jonaa
- jonl
- kristjan9
- skari60
- fullvalda
Athugasemdir
Ég les fréttirnar daglega og mér verður einfaldlega orðfall. Það gerist ekki oft á mínum bæ. Hvernig á ég að geta skilið þetta? Ég fæ ekki betur séð en að allir tapi á þessu en ég er reyndar að berjast á fullu við það að loka ekki augunum fyrir þessu öllu saman!
Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 24.7.2006 kl. 11:04
Hér er mín kenning. Ég er ekki sérfræðingur og viðurkenni að þetta er bara kenning.
Bandaríkin. Þó Bush sé illa gefinn eru Bandaríkjamenn ekki heimskari en aðrir. Þeir vissu sennilega að Írak yrði vesen áður en þeir réðust á það. Þeir vissu líka að það voru engin gjöreyðingarvopn í dæminu. Írak er olíuauðugt land og Ameríkanar vita að olía er lykillinn að hagsæld um komandi ár. Íran er líka olíuauðugt land, en það er mikið erfiðara að eiga við það. Rússland er gamall vinur Írans og þeir munu ekki láta Ameríkana vaða yfir landið. Það þarf því kænsku. Hvernig væri að gera árás á Ísrael, leyfa Ísrael að svara fyrir sig, kenna Íran um að hafa verið á bak við allt saman og láta hlutina fara úr böndunum? Kannski að eitthvað "incident" geti gerst, eitthvað sem sýnir hvað Íranir eru vondir, að það þurfi að flengja þá líka.
Það getur verið að ég sé móðursjúkur og misskilji hlutina all hrottalega, en ég hef á tilfinningunni að Bandaríkin séu að reyna að gera mið-austurlönd ennþá óstabílli en þau eru.
Ég trúi ekki að Hezbollah byggi upp heilt árásarkerfi, skjóti svo einhverjum rakettum og horfi svo á þegar Ísrael sprengir allt í loft upp. Líbanir vilja þetta stríð ekki. Það hlýtur því að vera Ísrael, og þá eru Bandaríkin ekki langt undan.
Villi Asgeirsson, 24.7.2006 kl. 11:37
Ég fæ ekki betur séð en að talsvert vit sé í kenningu þinni. Því miður þá er það yfirleitt þannig að allir vilja hafa valdið. Ef við gefum okkur þær forsendur að olían sé það vald sem sóst er eftir ( ég hef einmitt verið að lesa greinar um ástandið á olíubirgðum heimsins) þá gæti ég trúað því að þú hittir naglann á höfuðið Villi.
Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 24.7.2006 kl. 15:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.