Höfuðborg Skotlands, fyrr og síðar

Ég var víst búinn að lofa að setja inn einhverjar Skotlandsmyndir. Hef ekkert í hyggju að svíkja það, en hér er ein og hálf svona til að væta kverkarnar. Ó hvað það minnir mig á flöskuna af Ben Nevis sem tæmdist svo ljúflega... allavega:

Vorið 2006

Voeið 2006

 

Vorið 1907

Vorið 1907 

Og svo ein úr sveitinni. Hélt að linsuflerinn væri sniðugur en hef skipt um skoðun síðan.

Loch Manekki 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Villi Asgeirsson

Ég tók mynd af gömlu svarthvítu póstkorti. Þar komst upp um mann.

Villi Asgeirsson, 28.6.2006 kl. 21:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband