Big Brother is watching...

Hvað á að halda þessu hryðjuverkadæmi gangandi lengi? Þeir virðast geta hlerað síma, rænt fólki, gert fingrafara- og augnaskönnun skylduga (ég og ég komst persónulega að) og nú er verið að rekja peningasendingar. Þetta væri kannski allt í lagi ef við værum sífellt í hættu, en það er bara ekki svoleiðis.

Einhverstaðar heyrði ég að helmingi fleiri, eða voru það þrisvar sinnum fleiri eða meira, deyja árlega eftir að hafa orðið fyrir eldingu en af völdum hryðjuverka. Þetta er sem sagt hætta, en það er verið að ýkja hana all hrottalega. Það er mjög vafasamt að 9/11 sagan sé eins og Bush og vinir eru að segja hana, stríðið í Írak hefur ekkert með hryðjuverk að gera og það er sannað. Patriot Act, það er uskondin lög. Stjórnarskráin er bara einhver pappíssnefill, eins og Bush sagði sjálfur.

Það er bara vonandi að þeir svindli ekki aftur í næstu kosningum og að hver sem tekur við af Texapanum sé ekki eins veruleikafirrtur... 


mbl.is Bush gagnrýnir uppljóstranir New York Times
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband