20.6.2006 | 18:38
Ál á Íslandi er út í hött og hér er sönnunin!
Hvað eru sterkustu rök þeirra sem eru fylgjandi álframleiðslu á Íslandi? Það er svo vistvænt. Við getum framleitt ál án þess að skemma jörðina. Við erum bara hreinlega að redda öðrum jarðarbúum, og þakki þeir fyrir sig.
Hljómar allt vel. Bömmer að það þurfi að sökkva svona miklu landi, en þetta er okkar fórn fyrir heiminn. Hljómar vel, en þetta er bull. Alcan missir þriðjung framleiðslunnar í fjóra mánuði en það er allt í lagi því það er minna en eitt prósent af ársframleiðslu Alcan!
Málið er að Ísland er pínulítið í þessu máli eins og öðrum. Við erum ekki að redda neinu með því að menga og eyðileggja íslenska náttúru.
Framleiðslutap í Straumsvík minna en 1% af ársframleiðslu Alcan Inc. | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.