11.2.2007 | 09:38
Mats stækkar en myndin ekki
Fyrst er það Mats. Honum gengur vel að aðlagast heiminum. Stundum er hann ósáttur við okkur, sérstaklega þegar við tökum hann úr öllum fötunum, en hann er yfirleitt ljúfur sem lamb, eða kind eins og hollendingar kalla börn.
Svo var ég að horfa á myndina í gær. Hún er næstum því tilbúin. Það voru nokkrir smápunktar sem þurfti að lagfæra, en ég held við getum farið í litaleik um helgina og textun og DVD hönnun í næstu viku. Þetta er allt að koma. Ég held hún sé orðin eitthvað styttri en hún var. Er ekki viss.
Meira seinna. Ef einhver veit um tímastrekkingartæki vil ég endilega fá svoleiðis.
Meginflokkur: Vinir og fjölskylda | Aukaflokkar: Bloggar, Kvikmyndir | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Tenglar
Vefurinn
Skemmtilega og mannbætandi vefsíður
- þúTúpa vor Sjáið myndbönd bloggara þessa á HD gæðum
- SVARTUR SANDUR Draumórarnir...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Bloggvinir
- jorunn
- larahanna
- halkatla
- birgitta
- gullvagninn
- omarragnarsson
- motta
- hallarut
- gunnhildur
- sigrunfridriks
- rannug
- siggi-hrellir
- palmig
- siggasin
- valli57
- olafurfa
- frisk
- zerogirl
- ingolfurasgeirjohannesson
- stormsker
- don
- jensgud
- evaice
- evabenz
- huldumenn
- salvor
- steina
- saxi
- rafdrottinn
- elly
- turilla
- brylli
- neo
- dofri
- nanna
- killjoker
- kamilla
- sifjar
- maggadora
- estro
- bofs
- gudbjornj
- baldurkr
- ea
- eggmann
- lovelikeblood
- julli
- fararstjorinn
- rannveigh
- gorgeir
- svanurg
- arnividar
- olinathorv
- metal
- kisabella
- heidistrand
- svartur
- fannarh
- bet
- lostintime
- raksig
- gretaulfs
- gudni-is
- hallibjarna
- kiza
- athena
- saemi7
- jogamagg
- hlekkur
- nexa
- arnaeinars
- gussi
- malacai
- graceperla
- kokkurinn
- vefritid
- limped
- diesel
- mortusone
- lauola
- rattati
- hugdettan
- himmalingur
- frussukusk
- vilhjalmurarnason
- einarhardarson
- brandarar
- belladis
- dorje
- axel-b
- topplistinn
- aevark
- fosterinn
- toshiki
- toro
- gudmunduroli
- sigsaem
- gattin
- iceberg
- kreppan
- olofdebont
- gustichef
- minos
- hordurj
- jonaa
- jonl
- kristjan9
- skari60
- fullvalda
Athugasemdir
Mats er gullfallegur. Gangi þér vel með myndina.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 11.2.2007 kl. 12:27
Fallegasti strákurinn í Hollandi
Sigrún Friðriksdóttir, 11.2.2007 kl. 21:42
Takk fyrir það. Ég er að reyna að vera jarðbundinn. Mér finnst hann fullkominn, en ætli mér fyndist það ekki líka þó hann væri neflaus með níu putta?
Villi Asgeirsson, 12.2.2007 kl. 08:19
Nei, mér sýnist hann nú vera frekar myndarlegur.
gerður rósa gunnarsdóttir, 12.2.2007 kl. 13:38
Þegar ég var lítill þá stóð í ömmu minni einu sinni þegar ég sagði henni brandara... Brandarinn var á þessa leið: Amma eru kindur vitlausar? Amman svarar: Já lambið mitt.
Myndarlegur strákur...
Gunnar Helgi Eysteinsson, 12.2.2007 kl. 17:08
Gunnar er óborganlegur. Já endurtek að Mats er fallegt barn.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 12.2.2007 kl. 21:27
Einstaklega fallegur lítill drengur, til hamingju með það!
Jóhanna Pálmadóttir, 15.2.2007 kl. 22:48
Velheppnaður drengur ! Innilega til lukku með prinsinn ;)
kkv. Sonja
Sonja (IP-tala skráð) 25.2.2007 kl. 17:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.