4.1.2010 | 11:13
Ef ég væri...
Fólk sem eitthvað veit um mig veit að ég hef stundum tuðað yfir að vera að rolast í útlandinu. Oft er fínt að vera fjarri ruglinu heima, en það er sennilega oftar sem ég pirrast yfir að vera ekki heima. Er alltaf að missa af einhverju. Nú er ég að upplifa þannig tilfinningu.
Ef ég væri á Íslandi, myndi ég örugglega taka þátt í þessu. Strengja áramótaheit á stundinni, kaupa mér skó og úlpu og skella mér í Ferðafélagið. Sjá hvað úthaldið yrði. Hvað myndi ég þola mörg fjöll? Hvaða áhrif hefði svona ár á líf manns? Hvernig myndir gæti ég tekið af landinu? Hvernig fólki myndi ég kynnast?
En ég er ennþá að rolast í útlandinu. Óska bara ferðafélagsfólki til hamingju með skemmtilegt verkefni.
Ætla að ganga á 52 fjöll á árinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Ferðalög | Aukaflokkur: Bloggar | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Tenglar
Vefurinn
Skemmtilega og mannbætandi vefsíður
- þúTúpa vor Sjáið myndbönd bloggara þessa á HD gæðum
- SVARTUR SANDUR Draumórarnir...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Bloggvinir
- jorunn
- larahanna
- halkatla
- birgitta
- gullvagninn
- omarragnarsson
- motta
- hallarut
- gunnhildur
- sigrunfridriks
- rannug
- siggi-hrellir
- palmig
- siggasin
- valli57
- olafurfa
- frisk
- zerogirl
- ingolfurasgeirjohannesson
- stormsker
- don
- jensgud
- evaice
- evabenz
- huldumenn
- salvor
- steina
- saxi
- rafdrottinn
- elly
- turilla
- brylli
- neo
- dofri
- nanna
- killjoker
- kamilla
- sifjar
- maggadora
- estro
- bofs
- gudbjornj
- baldurkr
- ea
- eggmann
- lovelikeblood
- julli
- fararstjorinn
- rannveigh
- gorgeir
- svanurg
- arnividar
- olinathorv
- metal
- kisabella
- heidistrand
- svartur
- fannarh
- bet
- lostintime
- raksig
- gretaulfs
- gudni-is
- hallibjarna
- kiza
- athena
- saemi7
- jogamagg
- hlekkur
- nexa
- arnaeinars
- gussi
- malacai
- graceperla
- kokkurinn
- vefritid
- limped
- diesel
- mortusone
- lauola
- rattati
- hugdettan
- himmalingur
- frussukusk
- vilhjalmurarnason
- einarhardarson
- brandarar
- belladis
- dorje
- axel-b
- topplistinn
- aevark
- fosterinn
- toshiki
- toro
- gudmunduroli
- sigsaem
- gattin
- iceberg
- kreppan
- olofdebont
- gustichef
- minos
- hordurj
- jonaa
- jonl
- kristjan9
- skari60
- fullvalda
Athugasemdir
Drífðu þig bara heim í himnasæluna, hærri skattar, meiri álögur á bíla bensín og olía að hækka verið að draga saman þjónustu. Þetta er bara gaman,
Gleðilegt ár.
Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 4.1.2010 kl. 15:56
Það er erfitt að bera saman verð meðan krónan er eins og hún er, en bensínið er 50% dýrara hér í Hollandi. Kostar um 1.45 evrur, lítrinn. Ekki segja Jágrími. Þar fyrir utan er ég að borga yfir 30% skatta af mínum lúsarlaunum. Fór yfir 50% fyrir 2-3 árum þegar ég var í betur launaðri vinnu. Annars eru það ekki peningar sem draga mann heim eða heiman. Það er fólkið manns og landið.
Villi Asgeirsson, 4.1.2010 kl. 16:36
Rétt hjá þér
Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 4.1.2010 kl. 17:37
já en elskan það er ekki eins og við söknum þín......jú bíddu við, þín er saknað......
það vantar sko fleiri kusur á klakann.
ég og Ólafur Ragnar.... er sko alls ekki nó...bensíndropinn kostar sko ekki neitt.
svo er alltaf hægt að taka Taxa
arg (IP-tala skráð) 5.1.2010 kl. 00:09
hahahahahaha..... spörum bensín, tökum taxa. Snilld!
Sko, ef mín er saknað verð ég bara að koma. Þarf líka fleiri skattgreiðendur á klakann. Hver vill ráða mig í vinnu?
Villi Asgeirsson, 5.1.2010 kl. 08:25
Þetta er Reglan um vilja og getu
Gullvagninn (IP-tala skráð) 5.1.2010 kl. 10:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.