5.12.2008 | 22:07
Undir Svörtum Sandi - handritið tilbúið?
Fyrir þau sem eru að fylgjast með þróun kvikmyndarinnar, er ég með fréttir. Ég held að handritið sé tilbúið. Ég þarf að prenta það út og lesa í heild sinni í einni törn til að fá tilfinningu fyrir flæði sögunnar, en ég held að þetta sé bara komið. Handritið er 120 blaðsíður. Hver blaðsíða er um það bil mínúta í bíó, svo við erum að tala um tæplega tveggja tíma mynd. Veit ekki hvort það er of langt. Íslenskar myndir hafa yfirleitt ekki farið langt yfir 90 mínúturnar og þetta er mitt fyrsta verk í fullri lengd.
Nú er bara að sjá hvernig þessu verður komið í verk. Hvenær fara tökur fram, hver framleiðir, hverjir munu vinna að henni, hvaða leikarar passa í hlutverkin, hvernig verður þetta fjármagnað? Handritið er kannski tilbúið, en við erum rétt að byrja.
Kvikmyndir | Breytt s.d. kl. 22:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Bloggfærslur 5. desember 2008
Efni
Tónlistarspilari
Tenglar
Vefurinn
Skemmtilega og mannbætandi vefsíður
- þúTúpa vor Sjáið myndbönd bloggara þessa á HD gæðum
- SVARTUR SANDUR Draumórarnir...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.10.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 194057
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
jorunn
-
larahanna
-
halkatla
-
birgitta
-
gullvagninn
-
omarragnarsson
-
motta
-
hallarut
-
gunnhildur
-
sigrunfridriks
-
rannug
-
siggi-hrellir
-
palmig
-
siggasin
-
valli57
-
olafurfa
-
frisk
-
zerogirl
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
stormsker
-
don
-
jensgud
-
evaice
-
evabenz
-
huldumenn
-
salvor
-
steina
-
saxi
-
rafdrottinn
-
elly
-
turilla
-
brylli
-
neo
-
dofri
-
nanna
-
killjoker
-
kamilla
-
sifjar
-
maggadora
-
estro
-
bofs
-
gudbjornj
-
baldurkr
-
ea
-
eggmann
-
lovelikeblood
-
julli
-
fararstjorinn
-
rannveigh
-
gorgeir
-
svanurg
-
arnividar
-
olinathorv
-
metal
-
kisabella
-
heidistrand
-
svartur
-
fannarh
-
bet
-
lostintime
-
raksig
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
hallibjarna
-
kiza
-
athena
-
saemi7
-
jogamagg
-
hlekkur
-
nexa
-
arnaeinars
-
gussi
-
malacai
-
graceperla
-
kokkurinn
-
vefritid
-
limped
-
diesel
-
mortusone
-
lauola
-
rattati
-
hugdettan
-
himmalingur
-
frussukusk
-
vilhjalmurarnason
-
einarhardarson
-
brandarar
-
belladis
-
dorje
-
axel-b
-
topplistinn
-
aevark
-
fosterinn
-
toshiki
-
toro
-
gudmunduroli
-
sigsaem
-
gattin
-
iceberg
-
kreppan
-
olofdebont
-
gustichef
-
minos
-
hordurj
-
jonaa
-
jonl
-
kristjan9
-
skari60
-
fullvalda