17.7.2009 | 21:36
Ekki skjóta fótinn
Það var fyrirsjáanlegt að Þráinn myndi kjósa með ESB aðild. Ég kalla þetta aðild því við erum að hefja inngönguferli. Maður fer ekki í svona viðræður nema vera alvara.
Það sem var minna fyrirsjáanlegt var að hann skyldi fara í fýlu yfir því að hinir þrír þingmennirnir kysu eftir eigin sannfæringu, en ekki hans. Það er misskilningur eða útúrsnúningur að segja að Borgarahreyfingin hafi haft ESB aðild í stefnuskránni. Sannleikurinn er að flokkurinn hefur enga opinbera stefnu í ESB málum.
Allir þingmenn Borgarahreyfingarinnar kusu eftir eigin samvisku. Í mínum augum er þetta sterkur flokkur. Ég vona að Þráinn fari ekki að skemma fyrir.
Fréttaskýring: Jaðrar við klofning í þinghópi borgaranna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Tenglar
Vefurinn
Skemmtilega og mannbætandi vefsíður
- þúTúpa vor Sjáið myndbönd bloggara þessa á HD gæðum
- SVARTUR SANDUR Draumórarnir...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Bloggvinir
- jorunn
- larahanna
- halkatla
- birgitta
- gullvagninn
- omarragnarsson
- motta
- hallarut
- gunnhildur
- sigrunfridriks
- rannug
- siggi-hrellir
- palmig
- siggasin
- valli57
- olafurfa
- frisk
- zerogirl
- ingolfurasgeirjohannesson
- stormsker
- don
- jensgud
- evaice
- evabenz
- huldumenn
- salvor
- steina
- saxi
- rafdrottinn
- elly
- turilla
- brylli
- neo
- dofri
- nanna
- killjoker
- kamilla
- sifjar
- maggadora
- estro
- bofs
- gudbjornj
- baldurkr
- ea
- eggmann
- lovelikeblood
- julli
- fararstjorinn
- rannveigh
- gorgeir
- svanurg
- arnividar
- olinathorv
- metal
- kisabella
- heidistrand
- svartur
- fannarh
- bet
- lostintime
- raksig
- gretaulfs
- gudni-is
- hallibjarna
- kiza
- athena
- saemi7
- jogamagg
- hlekkur
- nexa
- arnaeinars
- gussi
- malacai
- graceperla
- kokkurinn
- vefritid
- limped
- diesel
- mortusone
- lauola
- rattati
- hugdettan
- himmalingur
- frussukusk
- vilhjalmurarnason
- einarhardarson
- brandarar
- belladis
- dorje
- axel-b
- topplistinn
- aevark
- fosterinn
- toshiki
- toro
- gudmunduroli
- sigsaem
- gattin
- iceberg
- kreppan
- olofdebont
- gustichef
- minos
- hordurj
- jonaa
- jonl
- kristjan9
- skari60
- fullvalda
Athugasemdir
Mér þykir merkilegt hvað þú sem ert svo langt í burtu sérð þetta í skýru ljósi miðað við það að sumir sem eru m.a.s. búnir að fá tækifæri til að spyrja þingmennina sjálfa og hlutsta á útskýringar þeirra eru enn að velta afstöðu þeirra upp sem svikum! Skyldi nálægðin hafa blindandi áhrif
Rakel Sigurgeirsdóttir, 17.7.2009 kl. 23:16
Þau áhrif sem vinnubrögð Samfylkingarinnar höfðu á Borgarahreyfinguna varð þess valdandi að þau sáu ljósið og kusu með þjóðinni.
Tómas Ibsen Halldórsson, 18.7.2009 kl. 00:42
Þráinn er heiðarlegur, hin 3 kusu gegn eigin yfirlýsingum.. það er svosem ekkert skrítið að fólk sem er á móti aðild skuli fagna slíkum viðsnúningi.. en ég sé þetta bara sem hrein hrossakaup og svik.
Þór Saari og co völdu að spyrða icesafe við ESB aðildina þvert gegn fyrri yfirlýsingum.. þetta heitir að svíkja kjósendur og varpa rírð á borgarahreifinguna í heild.. hún mun ekki lifa þetta þing af sem heild og mun ekki ná kosningu í næstu kosningum.. tækifæri landsmanna til breytinga kom og fór með borgarahreyfingunni .. en núna vita allir að borgarahreyfingin er með atkvæði til sölu..
sorglegt.
Óskar Þorkelsson, 18.7.2009 kl. 19:07
Þessir þrír Þingmenn Borgarflokksins hafa eina sannfæringu þangað til þeir hafa allt í einu aðra sannfæringu. -
Hentistefna heiti þetta. Framsókn er stjórnmálahreyfing sem tekur að sér fólk af þessu tagi.
Þráinn Kristinsson (IP-tala skráð) 18.7.2009 kl. 20:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.