5.2.2009 | 12:56
sex á mann og síminn
Vil ekki vera að væla, en var ekki talað um engar skuldir hjá Káptínk í morgun? Allavega ekkert sem fellur á skattgreiðendur? Fellur þetta á skattgreiðendur? Bara að spá, því ef svo er, eru þetta sex milljónir á mann, konu, smábarn og gamalmenni. Eigum við að gera ráð fyrir að helmingurinn sé í vinnu? 12 millur, takk.
Ég fékk athyglisverða símhringingu í gær. Verður gaman að sjá hvort það eigi eftir að draga dilk á eftir sér.
Kaupþing skuldar 2432 milljarða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Tenglar
Vefurinn
Skemmtilega og mannbætandi vefsíður
- þúTúpa vor Sjáið myndbönd bloggara þessa á HD gæðum
- SVARTUR SANDUR Draumórarnir...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Bloggvinir
- jorunn
- larahanna
- halkatla
- birgitta
- gullvagninn
- omarragnarsson
- motta
- hallarut
- gunnhildur
- sigrunfridriks
- rannug
- siggi-hrellir
- palmig
- siggasin
- valli57
- olafurfa
- frisk
- zerogirl
- ingolfurasgeirjohannesson
- stormsker
- don
- jensgud
- evaice
- evabenz
- huldumenn
- salvor
- steina
- saxi
- rafdrottinn
- elly
- turilla
- brylli
- neo
- dofri
- nanna
- killjoker
- kamilla
- sifjar
- maggadora
- estro
- bofs
- gudbjornj
- baldurkr
- ea
- eggmann
- lovelikeblood
- julli
- fararstjorinn
- rannveigh
- gorgeir
- svanurg
- arnividar
- olinathorv
- metal
- kisabella
- heidistrand
- svartur
- fannarh
- bet
- lostintime
- raksig
- gretaulfs
- gudni-is
- hallibjarna
- kiza
- athena
- saemi7
- jogamagg
- hlekkur
- nexa
- arnaeinars
- gussi
- malacai
- graceperla
- kokkurinn
- vefritid
- limped
- diesel
- mortusone
- lauola
- rattati
- hugdettan
- himmalingur
- frussukusk
- vilhjalmurarnason
- einarhardarson
- brandarar
- belladis
- dorje
- axel-b
- topplistinn
- aevark
- fosterinn
- toshiki
- toro
- gudmunduroli
- sigsaem
- gattin
- iceberg
- kreppan
- olofdebont
- gustichef
- minos
- hordurj
- jonaa
- jonl
- kristjan9
- skari60
- fullvalda
Athugasemdir
Þetta fellur á kröfuhafana, þá sem lánuðu (gamla) Kaupþing, erlenda banka.
Guðbjörn (IP-tala skráð) 5.2.2009 kl. 13:20
Jamm, en ekki er þetta til að bæta ímyndina erlendis. Það er nokkuð ljóst að fyrrverandi bankastjóri átti allar 67 milljónirnar sem hann fékk mánaðarlega fullkomlega skilið. Öðlingar, allt saman.
Villi Asgeirsson, 5.2.2009 kl. 13:30
Ég veit hver hringdi í þig og hvað stendur til...
Lára Hanna Einarsdóttir, 5.2.2009 kl. 23:09
Hver var það og hvað stendur til? Hefur þér verið boðin staða seðlabankastjóra? Er Davíð geimvera?
Jonni, 6.2.2009 kl. 11:13
Jonni, ólíkt þeim sem þar sitja, tek ég ekki að mer störf sem ég hef ekki vit á.
Villi Asgeirsson, 8.2.2009 kl. 20:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.