Post Collapse Stress Disorder

Þetta hljómar ansi skemmtilega. Mig dauðlangar að gera mynd eða eitthvað, byggt á hruninu. Ekki endilega um hrunið, heldur um mannlega þáttinn. Hvernig fer fyrir fólkinu í landinu sem fór á hausinn?

Ég hef verið að skoða og spá. Kannski að maður hósti einhverju upp einhvern daginn.

Allavega, nú er að sjá hvort ég geti hlustað á leikritið hérna langt útí heimi. 


mbl.is Þjóðmenningarhúsið löðrandi í blóði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnhildur Ólafsdóttir

Lýst vel á - fólk hefur gaman af andlegum hremmingum í sjónvarpi.

Gunnhildur Ólafsdóttir, 16.1.2009 kl. 12:33

2 Smámynd: Villi Asgeirsson

Obbossla held ég að... haha ...yrði flott persóna í the mynd. En þá yrði hún að vera jafn geðveik IRL.

Annars er það vandamálið. Fólk hefur of gaman af sjónvarpi.

Villi Asgeirsson, 17.1.2009 kl. 05:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband