Skittirikki, íslendingar borga ... burt með spillingarliðið

Þar sem ég keyrði heim út hljóðverinu þar sem Hípið er hljóðblandað heyrði ég stutta frétt í útvarpinu. Þjóðverjar hafa lánað íslendingum 300 milljónir evra til að greiða öllum sem áttu innitæður í Kaupthing Edge þar í landi.

Er það bara ég sem hélt að þar væri þýskt dótturfyrirtæki á ferð og því ekki á okkar ábyrgð?

Hvar endar þetta? 


mbl.is Samdráttarskeið hafið í Þýskalandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Páll Jónsson

Tjah, Kaupþing banki var öllu skynsamari en Landsbankinn hvað þetta varðar en því miður var samt einhver hluti af starfsemi þeirra erlendis í formi útibúa fremur en dótturfélaga.

Dótturfyrirtæki erlendis eiga ekki undir tryggingasjóðinn og ég held að enginn sé að halda því fram.

Páll Jónsson, 22.11.2008 kl. 20:35

2 Smámynd: Villi Asgeirsson

Já, sem betur fer ek þetta bara klink, 300 milljónir evra. Dropi í skuldahafið.

Villi Asgeirsson, 22.11.2008 kl. 21:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband