19.9.2008 | 12:03
Æi nei...
Ég er þá ennþá ljótari en ég hélt ég væri. Það er alveg sama hvað ég læt skína í tennurnar og flauti fallega og fari í bað og raki, alltaf segja þær mér að hypja mig aftur út í skóg þaðan sem ég kom. Mér finnst ég bara vera nokkuð huggulegur, svona miðað við aldur, fyrri störf, áfengissýkn og 60+ aukakíló, en ég er kannski að miða of hátt. Eða lágt, ef maður mælir þetta í árum.
Prrrr.... Þarf að fara að koma mér upp leynibloggi þar sem ég skrifa fyrir hönd ógeðsins á Ölkrúsinni, eða hvað nýjasta rónabælið heitir. Væri örugglega skemmtilegt.
Karlar ofmeta persónutöfra sína | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Tenglar
Vefurinn
Skemmtilega og mannbætandi vefsíður
- þúTúpa vor Sjáið myndbönd bloggara þessa á HD gæðum
- SVARTUR SANDUR Draumórarnir...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Bloggvinir
- jorunn
- larahanna
- halkatla
- birgitta
- gullvagninn
- omarragnarsson
- motta
- hallarut
- gunnhildur
- sigrunfridriks
- rannug
- siggi-hrellir
- palmig
- siggasin
- valli57
- olafurfa
- frisk
- zerogirl
- ingolfurasgeirjohannesson
- stormsker
- don
- jensgud
- evaice
- evabenz
- huldumenn
- salvor
- steina
- saxi
- rafdrottinn
- elly
- turilla
- brylli
- neo
- dofri
- nanna
- killjoker
- kamilla
- sifjar
- maggadora
- estro
- bofs
- gudbjornj
- baldurkr
- ea
- eggmann
- lovelikeblood
- julli
- fararstjorinn
- rannveigh
- gorgeir
- svanurg
- arnividar
- olinathorv
- metal
- kisabella
- heidistrand
- svartur
- fannarh
- bet
- lostintime
- raksig
- gretaulfs
- gudni-is
- hallibjarna
- kiza
- athena
- saemi7
- jogamagg
- hlekkur
- nexa
- arnaeinars
- gussi
- malacai
- graceperla
- kokkurinn
- vefritid
- limped
- diesel
- mortusone
- lauola
- rattati
- hugdettan
- himmalingur
- frussukusk
- vilhjalmurarnason
- einarhardarson
- brandarar
- belladis
- dorje
- axel-b
- topplistinn
- aevark
- fosterinn
- toshiki
- toro
- gudmunduroli
- sigsaem
- gattin
- iceberg
- kreppan
- olofdebont
- gustichef
- minos
- hordurj
- jonaa
- jonl
- kristjan9
- skari60
- fullvalda
Athugasemdir
Það hlýtur að vera einhver ástæða fyrir því að maður sér oftar konur með mönnum einum flokki neðar heldur en öfugt. Annars ertu alveg fjallmyndarlegur að árum.
Gunnhildur Ólafsdóttir, 19.9.2008 kl. 14:31
Takk fyrir vina. Þetta er fallega sagt, en ekki byggt á rökum, heldur myndum sem ég lét auglýsangastofu Dick Broek fótósjoppa fyrir mig. Að vísu er ég enn með flestar tennurnar, öll hárin og flest ógrá og 60+ kílóin voru ýkjur, en ekki hef ég verið talinn til fegurri manna, nema kannski í Alabama.
Villi Asgeirsson, 19.9.2008 kl. 18:57
Tók eftir að þú nefndir ekki áfengissýkina sem ýkjur. Allir hafa sinn akkilesarhæl að draga. Þú hefur einhvern og ég eflaust fleiri. En er það ekki bara allt í lagi?
Kannski maður kíki til Alabama og nái sér í eiginmann fyrst þeir eru á útsölu þar? Eða opni bar hér í miðborginni svo ég geti fengið afslátt af bjór? Það er allt hægt!
Gunnhildur Ólafsdóttir, 19.9.2008 kl. 19:25
Ég er ekki svo viss um að Alabama sé besti staðurinn til að finna sér eiginmann. Þeir eru yfirleitt ekkert að leita út fyrir fjölskylduna og fjósið þar. Takist þér samt að ná þér í einn þaðan ertu komin með einn risastóran akkilesarhæl og þarft ekki fleiri.
Ég sé áfengissýkina ekki sem galla. Það er svo fjandi gaman að fá sér í glas.
Villi Asgeirsson, 19.9.2008 kl. 19:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.