Að spæla...

Ég er svo lítið fyrir íþróttir að það er mesta furða að ég sé ekki kominn langt yfir 150 kíló. En þetta er öðru vísi.

Fyrst, TIL HAMINGJU ÖLL!

Ég er á meginlandi Evrópu svo úrslitaleikurinn verður klukkan 9:45. Fínn tími til að smjatta yfir sjónvarpinu. Ég bauð einhverjum í morgunmat. Nú verða eggin spæld og étin. Og frakkar líka!

 WizardW00tWizard


mbl.is Íslendingar í úrslitaleikinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Villi. þú varst rétt áðan þar sem þeir stóru eru á Blog.is. Semsagt fremst á forsíðunni. Ég má til að segja þér það. 

Jórunn Sigurbergsdóttir , 23.8.2008 kl. 01:01

2 Smámynd: Villi Asgeirsson

Það er ekkert annað. Hvað ætli ég hafi gert til að eiga það skilið?

Takk fyrir að láta mig vita!

Villi Asgeirsson, 23.8.2008 kl. 04:08

3 identicon

Veit einhver á hvaða stöð leikurinn verður sýndur í Frakklandi, Canal+ eða?

mbk

Bjössi

Bjossi (IP-tala skráð) 23.8.2008 kl. 15:29

4 Smámynd: Villi Asgeirsson

Ertu með Eurosport? Ætti að vera sama dagskrá. Ef ekki, veit ég það ekki. Skil ekkert í frönsku. Hann hlýtur að verða sýndur beint einhvers staðar. Þetta er þeirra leikur líka. Nema þeir séu hræddir... hahahaha

Villi Asgeirsson, 23.8.2008 kl. 16:49

5 Smámynd: Gunnhildur Ólafsdóttir

Heppinn - færð að sofa lengur en við - samt ætla ég að vakna - eftir menningarnótt! Ætli ég fái mér þá ekki eitthvað annað en egg í morgunmat...? En góða skemmtun!

Gunnhildur Ólafsdóttir, 23.8.2008 kl. 19:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband