Viðtalið, dómur og myndbönd

Eins og glögg veit, hef ég verið að rausa um þennan karakter, Mugison. Við ákváðum að upptroðningurinn hns í Hollandi yrði kvikmyndaður, sem hann var. Hægt er að sjá tvö myndbönd hér.

Svo er hægt að lesa viðtalið sem Mogginn krækti ekki á hér og hljómleikadóma á sömu síðu hér.

Nú er þessu lokið í bili, enda er ég ekki málpípa Mugs. 


mbl.is Huldumaður kenndi Mugison allt um listina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnhildur Ólafsdóttir

Í gær keyptum við Íris miða á Mugison tónleika á Nasa. Við misstum af þeim! Og Hæ!

Gunnhildur Ólafsdóttir, 26.7.2008 kl. 18:46

2 Smámynd: Villi Asgeirsson

Hæ! Velkomin á landið! Hvenær voru þessir tónleikar? Í gær? Kíktu bara á youTube klippurnar sem eru komnar inn. Asskoti Mugison í fjandi góðum fílíng þar. Ég á örugglega eftir að henda meiru inn, so watch this space...

Villi Asgeirsson, 26.7.2008 kl. 20:44

3 Smámynd: Gunnhildur Ólafsdóttir

Takk fyrir. Þessir tónleikar voru á föstudagskvöldið já. Get ekki hulið biturð mína að hafa bara ,,misst,, af þeim! En jæja - after all tomorrow is another day... ?

Og já ég fylgist með! 

Gunnhildur Ólafsdóttir, 27.7.2008 kl. 19:29

4 Smámynd: Villi Asgeirsson

Það fyndna er að ég þarf sennilega að fara á aðra Mugison hljómleika. Gaukurinn sem filmaði með mér og klippti dótið er orðinn aðdáandi og vill endilega gera "alvöru" hljómleikamynd með Mugison. Sjáum til.

Villi Asgeirsson, 27.7.2008 kl. 20:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband