3.9.2007 | 15:53
Þetta er grátbroslegt...
Ég horfi í kring um mig og sé níu ára stelpur hlaupandi í götunni. Þær eru að klifra yfir steinvegg, toga í greinar á tréi og hjólandi fram og til baka. Þetta eru börn að leika sér. Kynlif er sennilega það siðasta sem þeim kemur hug. Svo kemur frændi i heimsokn færandi gjafir. Ekki velkomnar gjafir.
Er það ekki nogu slæmt að buið er að leggja lif hennar i rust, an þess að einhverjir truboðar dæmi hana til dauða lika?
En af hverju segi ég grátbroslegt? Ég var að skifa færslu um fæðingu Guðs. Sé sú kenning rétt sem þar kemur fram er allt þetta trúardæmi svo sorglega mikil sóun. Þetta er sóun á mannslífi, en fyrir þetta?
Hvaðan kemur hugmyndin um Guð?
9 ára barnshafandi stúlka í Mæðrahúsi í Níkaragva | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Kvikmyndir | Breytt s.d. kl. 16:28 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Tenglar
Vefurinn
Skemmtilega og mannbætandi vefsíður
- þúTúpa vor Sjáið myndbönd bloggara þessa á HD gæðum
- SVARTUR SANDUR Draumórarnir...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Bloggvinir
- jorunn
- larahanna
- halkatla
- birgitta
- gullvagninn
- omarragnarsson
- motta
- hallarut
- gunnhildur
- sigrunfridriks
- rannug
- siggi-hrellir
- palmig
- siggasin
- valli57
- olafurfa
- frisk
- zerogirl
- ingolfurasgeirjohannesson
- stormsker
- don
- jensgud
- evaice
- evabenz
- huldumenn
- salvor
- steina
- saxi
- rafdrottinn
- elly
- turilla
- brylli
- neo
- dofri
- nanna
- killjoker
- kamilla
- sifjar
- maggadora
- estro
- bofs
- gudbjornj
- baldurkr
- ea
- eggmann
- lovelikeblood
- julli
- fararstjorinn
- rannveigh
- gorgeir
- svanurg
- arnividar
- olinathorv
- metal
- kisabella
- heidistrand
- svartur
- fannarh
- bet
- lostintime
- raksig
- gretaulfs
- gudni-is
- hallibjarna
- kiza
- athena
- saemi7
- jogamagg
- hlekkur
- nexa
- arnaeinars
- gussi
- malacai
- graceperla
- kokkurinn
- vefritid
- limped
- diesel
- mortusone
- lauola
- rattati
- hugdettan
- himmalingur
- frussukusk
- vilhjalmurarnason
- einarhardarson
- brandarar
- belladis
- dorje
- axel-b
- topplistinn
- aevark
- fosterinn
- toshiki
- toro
- gudmunduroli
- sigsaem
- gattin
- iceberg
- kreppan
- olofdebont
- gustichef
- minos
- hordurj
- jonaa
- jonl
- kristjan9
- skari60
- fullvalda
Athugasemdir
Sammála og takk fyrir færslu.
Jenný Anna Baldursdóttir, 3.9.2007 kl. 15:56
það eru nokkur hundruð ár síðan kaþólskir trúboðar nauðguðu fólki þessa lands til hardkor strangtrúar, núna er kaþólskan samofin stjórnkerfinu og alls ekki hægt að kenna einhverjum hópi manna um það hvernig er komið fyrir stelpunni. En mér persónulega finnst vatíkanið og kaþólskan með sína sögu vera myrkrastofnun dauðans, þau ráða því miður yfir öllu í suður ameríku. Fáar heimsálfur hafa farið verr útúr prestum sem misnota börn t.d. Þetta er sennilega bara álíka myrkur og í ríkjum Islam, eða svona nærri því.
halkatla, 3.9.2007 kl. 23:49
Þetta er alveg hræðilegt. Sjálf á ég nærri 9 ára sonardóttur.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 5.9.2007 kl. 11:04
Þetta er alveg hræðilega sorglegt
Eva , 6.9.2007 kl. 16:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.