4.7.2006 | 22:37
Rigning er góð
Mikið öfunda ég íslendinga sem kvarta yfir rigningu og haustveðri. Hér í útlandinu er ekki kalt, 30 stig í svefnherberginu. Ég myndi sofa annars staðar en þetta er sennilega svalasti staðurinn í húsinu þrátt fyrir allt. Hitastigið úti fer kannski niður um 2-3 gráður þegar myrkur skellur á en það er svo lygnt að það skiptir engu þó maður opni alla glugga.
Það er hægt að klæða af sér kulda og regn, en hvað gerir maður í svona hita þegar kalt bað er eini staðurinn sem líft er á? Ekki get ég sofið þar í alla nótt?
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Vísindi og fræði | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Tenglar
Vefurinn
Skemmtilega og mannbætandi vefsíður
- þúTúpa vor Sjáið myndbönd bloggara þessa á HD gæðum
- SVARTUR SANDUR Draumórarnir...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Bloggvinir
- jorunn
- larahanna
- halkatla
- birgitta
- gullvagninn
- omarragnarsson
- motta
- hallarut
- gunnhildur
- sigrunfridriks
- rannug
- siggi-hrellir
- palmig
- siggasin
- valli57
- olafurfa
- frisk
- zerogirl
- ingolfurasgeirjohannesson
- stormsker
- don
- jensgud
- evaice
- evabenz
- huldumenn
- salvor
- steina
- saxi
- rafdrottinn
- elly
- turilla
- brylli
- neo
- dofri
- nanna
- killjoker
- kamilla
- sifjar
- maggadora
- estro
- bofs
- gudbjornj
- baldurkr
- ea
- eggmann
- lovelikeblood
- julli
- fararstjorinn
- rannveigh
- gorgeir
- svanurg
- arnividar
- olinathorv
- metal
- kisabella
- heidistrand
- svartur
- fannarh
- bet
- lostintime
- raksig
- gretaulfs
- gudni-is
- hallibjarna
- kiza
- athena
- saemi7
- jogamagg
- hlekkur
- nexa
- arnaeinars
- gussi
- malacai
- graceperla
- kokkurinn
- vefritid
- limped
- diesel
- mortusone
- lauola
- rattati
- hugdettan
- himmalingur
- frussukusk
- vilhjalmurarnason
- einarhardarson
- brandarar
- belladis
- dorje
- axel-b
- topplistinn
- aevark
- fosterinn
- toshiki
- toro
- gudmunduroli
- sigsaem
- gattin
- iceberg
- kreppan
- olofdebont
- gustichef
- minos
- hordurj
- jonaa
- jonl
- kristjan9
- skari60
- fullvalda
Athugasemdir
Þú átt alla mína samúð. Samt hugum við á utanlandsferð. Það væri gott að komast úr rigningunni.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 4.7.2006 kl. 23:29
Ætli það sé nokkuð hægt að gera nema bara venjast þessu. Getur kannski huggað þig við það að þetta er pottþétt ekki eins slæmt og að vakna í tjaldi í þessu sama veðri...viðbjóður....en þar sem ég er íslendingur sem kvartar undan rigningu ætla ég sko ekki að kvarta undan veðrinu sem ég fékk í baunaveldi...jafnvel þó að nefið á mér sé að flagna svo mikið að ég held það hverfi bráðum.
Sunna, 5.7.2006 kl. 14:23
Rigningin hér er bara blaut, köld og hún vekur upp gæsahúðsbólurnar á mér. En hvar ertu annars?
Finnur Marteinn Sigurðsson, 14.7.2006 kl. 12:13
Ég er í Hollandi. Það er búin að vera hitabylgja hérna og mér hefur oft langað að versla svolítið með veðrið, ég sendi eitthvað af sólinni til ykkar ef ég fæ smá rigningu.
Villi Asgeirsson, 14.7.2006 kl. 20:30
Ég er í Hollandi. Það er búin að vera hitabylgja hérna og mér hefur oft langað að versla svolítið með veðrið, ég sendi eitthvað af sólinni til ykkar ef ég fæ smá rigningu.
Villi Asgeirsson, 14.7.2006 kl. 20:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.