1.10.2013 | 13:13
Leiðin til Fasisma?
Sterk fyrirsögn, en stundum velti ég fyrir mér hvert við erum að fara.
Ég man þegar öryggisverðir voru eitthvað sem þeir höfðu í útlöndum. Íslendingar myndu aldrei fara svo lágt að það þyrfti að verja og vernda þingmenn eitthvað sérstaklega.
En eins og einhver sagði, öfgaskríllinn er að eyðileggja þessa virðulegu athöfn.
Virðuleikinn kemur okkur ekki upp úr skuldafeninu sem vanhæfar ríkisstjórnir hafa komið okkur í. Mótmæli við setningu alþingis eru ekkert óvart. Það er ástæða fyrir því ef þingmönnum finnst þeir þurfi að læðast með veggjum.
Hvernig væri að laga það sem að er í þjóðfélaginu, frekar en að þýpka gjáina milli þings og þjóðar enn frekar?
Undirbúa setningu Alþingis | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Bloggar | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Tenglar
Vefurinn
Skemmtilega og mannbætandi vefsíður
- þúTúpa vor Sjáið myndbönd bloggara þessa á HD gæðum
- SVARTUR SANDUR Draumórarnir...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 193702
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Bloggvinir
- jorunn
- larahanna
- halkatla
- birgitta
- gullvagninn
- omarragnarsson
- motta
- hallarut
- gunnhildur
- sigrunfridriks
- rannug
- siggi-hrellir
- palmig
- siggasin
- valli57
- olafurfa
- frisk
- zerogirl
- ingolfurasgeirjohannesson
- stormsker
- don
- jensgud
- evaice
- evabenz
- huldumenn
- salvor
- steina
- saxi
- rafdrottinn
- elly
- turilla
- brylli
- neo
- dofri
- nanna
- killjoker
- kamilla
- sifjar
- maggadora
- estro
- bofs
- gudbjornj
- baldurkr
- ea
- eggmann
- lovelikeblood
- julli
- fararstjorinn
- rannveigh
- gorgeir
- svanurg
- arnividar
- olinathorv
- metal
- kisabella
- heidistrand
- svartur
- fannarh
- bet
- lostintime
- raksig
- gretaulfs
- gudni-is
- hallibjarna
- kiza
- athena
- saemi7
- jogamagg
- hlekkur
- nexa
- arnaeinars
- gussi
- malacai
- graceperla
- kokkurinn
- vefritid
- limped
- diesel
- mortusone
- lauola
- rattati
- hugdettan
- himmalingur
- frussukusk
- vilhjalmurarnason
- einarhardarson
- brandarar
- belladis
- dorje
- axel-b
- topplistinn
- aevark
- fosterinn
- toshiki
- toro
- gudmunduroli
- sigsaem
- gattin
- iceberg
- kreppan
- olofdebont
- gustichef
- minos
- hordurj
- jonaa
- jonl
- kristjan9
- skari60
- fullvalda
Athugasemdir
Um leið og stjórnvöld hætta að óttast viðbrögð borgaranna þurfa borgararnir að fara að óttast aðgerðir stjórnvalda gegn sér.
Guðmundur Ásgeirsson, 1.10.2013 kl. 17:24
Stjórnvöld Íslenska lýðveldisins hafa komist upp með að dáleiða og kúga þjóð okkar í áratugi. Reyndar lengur, því Lýðveldið sem stofnað var árið 1944 er arfleifð „Konungsríkisins Íslands“, sem aftur var arfur hálfdansks stjónarfar sem viðgekkst hér um aldir.
Það stjórnarfar kom fáeinum innlendum klíkum að kjötkötlunum og margar af þeim ættum eru þar enn. Eins og venjulega þegja fjölmiðlar um það sem stjórnvöldum er óþægt.
Nú mætti segja að fjölmiðlar hafi sagt frá mörgu síðustu fimm árin, en hver sá sem fylgist með í grasrótinni veit að hið eina sem þeir fjalla um eru brauðmolarnir sem flóa útúr og ekki er hægt að dylja.
Þess vegna vil ég Þjóðveldi. Því miður trúir enginn á þjóðina lengur, ekki einu sinni hún sjálf, svo hún trúir ekki að hún geti endurreist lýðræði hér.
(frelsi.not.is)
Guðjón E. Hreinberg, 2.10.2013 kl. 01:00
Mikið rétt, Guðmundur.
Guðjón, einhverskonar þjóðveldi væri sennilega besta lausnin en þjóðin næði að koma sér upp úr þessu sleni. Ef einhver eða eitthvað nær að vekja hana af þessum hannaða þyrnirósarsvefni.
Villi Asgeirsson, 2.10.2013 kl. 08:00
Hvað er lýðræði, þetta orð er svo ofnotað að það er eins og skítug skúringamoppa.
Það er ekki nóg að segja að lýðræði, sé að kjósa alþingismenn. Hér á árum áður, þegar Jón sýslumaður vildi þvinga sína meiningu á Björn á Löngumýri, þá stóðu menn up og saman og neituðu sýslumanni aðgang.
ÞETTA ER LÝÐRÆÐI
Ef lögreglan öskrar á almenning "gas" "gas", þá er slíkur lögreglumaður sekur um glæp í lýðræðisríki. Því hann er ráðast á þá, sem hann á að þjóna ... fólkinu.
En það sem mestu máli skiptir, að það finnst ekkert lýðræði ... nema fólkið sjálft, sé almennt lýðræðis sinnað.
Í dag, finnst meira lýðræði í Kommúnistaríkinu Kína, en á Íslandi. Vegna þess í Kína, sérðu almenning rísa gegn yfirboðurum sínum. Gegn lögreglu, og jafnvel leggja líf sitt í hættu með að standa fyrir framan skriðdreka og meina honum leið sína.
ÞETTA ER LÝÐRÆÐI
Að vera eins og feigur hundur út í horni, er ekki fólk sem nokkurn tíma getur skapað með sér lýðræði. Tíu hundar, sem draga hundasleða ... eru ekki kjarni lýðræðisríkis.
Og þangað til, að Íslendingar sjálfir eru tilbúnir að standa fyrir sínu og taka höndum þennan ofstoba sem öskrar "gas" "gas" á fólkið. Þá er enginn grundvöllur, fyrir lýðræði á Íslandi.
Íslendingar almennt, eru bara hundar sem eru hræddir við að verða barðir af hundeigandanum.
Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráð) 2.10.2013 kl. 11:24
Mikið vildi ég óska að þú værir að bulla, Bjarne. En þetta er bara ekkert öðruvísi. Íslendingar virðast hafa voðalega takmarkaðan áhuga á framvindu mála í landinu sínu. Við köllum landið Lýðveldið Ísland. Kína, Sovétríkin og önnur alræðisríki voru kennd við alþýðuna, sem ekkert mátti segja eða gera nema það þóknaðist elítunni.
Villi Asgeirsson, 2.10.2013 kl. 20:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.