5.10.2011 | 20:52
Bull...
Nýji iFónninn lýtur eins út og sá gamli. Hann er með sömu skjáupplausn, eftir því sem ég best veit. Hann heitir það sama, fyrir utan essið. Held að það sé allt sem þessir símar eiga sameiginlegt. iPhone 4S er nýr sími. Svikin eru að nota sömu skel og kalla hann 4S, frekar en 5.
Hvað um það. Ég var að gera myndband og læt það fylgja með. Fyrir áhugasama get ég deilt iPhone skrá.
iPhone-aðdáendur illa sviknir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Kvikmyndir | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Tenglar
Vefurinn
Skemmtilega og mannbætandi vefsíður
- þúTúpa vor Sjáið myndbönd bloggara þessa á HD gæðum
- SVARTUR SANDUR Draumórarnir...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Bloggvinir
- jorunn
- larahanna
- halkatla
- birgitta
- gullvagninn
- omarragnarsson
- motta
- hallarut
- gunnhildur
- sigrunfridriks
- rannug
- siggi-hrellir
- palmig
- siggasin
- valli57
- olafurfa
- frisk
- zerogirl
- ingolfurasgeirjohannesson
- stormsker
- don
- jensgud
- evaice
- evabenz
- huldumenn
- salvor
- steina
- saxi
- rafdrottinn
- elly
- turilla
- brylli
- neo
- dofri
- nanna
- killjoker
- kamilla
- sifjar
- maggadora
- estro
- bofs
- gudbjornj
- baldurkr
- ea
- eggmann
- lovelikeblood
- julli
- fararstjorinn
- rannveigh
- gorgeir
- svanurg
- arnividar
- olinathorv
- metal
- kisabella
- heidistrand
- svartur
- fannarh
- bet
- lostintime
- raksig
- gretaulfs
- gudni-is
- hallibjarna
- kiza
- athena
- saemi7
- jogamagg
- hlekkur
- nexa
- arnaeinars
- gussi
- malacai
- graceperla
- kokkurinn
- vefritid
- limped
- diesel
- mortusone
- lauola
- rattati
- hugdettan
- himmalingur
- frussukusk
- vilhjalmurarnason
- einarhardarson
- brandarar
- belladis
- dorje
- axel-b
- topplistinn
- aevark
- fosterinn
- toshiki
- toro
- gudmunduroli
- sigsaem
- gattin
- iceberg
- kreppan
- olofdebont
- gustichef
- minos
- hordurj
- jonaa
- jonl
- kristjan9
- skari60
- fullvalda
Athugasemdir
Sæll. Flott video og ágætis tónlist, búinn að senda link á Hollenska vinkonu sem býr í Noregi. Ég ætla ekki að tjá mig um gemsa hér þar sem ég á gamlan Nokia sem gerir mér kleift að spjalla við fólk hvar sem ég er, þarf ekki meira.
Es. Já ég veit að iPhone er mikið meira en gemsi.
Takk fyrir myndbandið.
Umrenningur, 5.10.2011 kl. 21:51
Mér finnst óþolandi að borga fyrir myndavél, þegar mig vantar bara síma.
Gunnar Th. Gunnarsson, 6.10.2011 kl. 05:12
Takk fyrir það, Umrenningur.
Gunnar, geturðu ekki fundið lítið notaðan 3110 fyrir klink?
Villi Asgeirsson, 6.10.2011 kl. 08:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.