30.1.2007 | 11:03
Nýtt Líf
Ég var varla búinn að sleppa orðinu, segja að það væru níu dagar í heimsenda, þegar þrumurnar byrjuðu. Mamman var búin að fá nóg af því að líða eins og hvalur á þurru og unginn, af einstakri tillitssemi, ákvað að hjálpa mömmu sinni og koma í heiminn.
Mats Kilian fæddist í Amsterdam klukkan 22:28 á laugardagskvöld, 27 janúar 2007. Hann er voða sætur og góður, nema þegar hann er svangur, en þá á hann það til að láta heyra í sér.
Meginflokkur: Vinir og fjölskylda | Aukaflokkur: Bloggar | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Tenglar
Vefurinn
Skemmtilega og mannbætandi vefsíður
- þúTúpa vor Sjáið myndbönd bloggara þessa á HD gæðum
- SVARTUR SANDUR Draumórarnir...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Bloggvinir
- jorunn
- larahanna
- halkatla
- birgitta
- gullvagninn
- omarragnarsson
- motta
- hallarut
- gunnhildur
- sigrunfridriks
- rannug
- siggi-hrellir
- palmig
- siggasin
- valli57
- olafurfa
- frisk
- zerogirl
- ingolfurasgeirjohannesson
- stormsker
- don
- jensgud
- evaice
- evabenz
- huldumenn
- salvor
- steina
- saxi
- rafdrottinn
- elly
- turilla
- brylli
- neo
- dofri
- nanna
- killjoker
- kamilla
- sifjar
- maggadora
- estro
- bofs
- gudbjornj
- baldurkr
- ea
- eggmann
- lovelikeblood
- julli
- fararstjorinn
- rannveigh
- gorgeir
- svanurg
- arnividar
- olinathorv
- metal
- kisabella
- heidistrand
- svartur
- fannarh
- bet
- lostintime
- raksig
- gretaulfs
- gudni-is
- hallibjarna
- kiza
- athena
- saemi7
- jogamagg
- hlekkur
- nexa
- arnaeinars
- gussi
- malacai
- graceperla
- kokkurinn
- vefritid
- limped
- diesel
- mortusone
- lauola
- rattati
- hugdettan
- himmalingur
- frussukusk
- vilhjalmurarnason
- einarhardarson
- brandarar
- belladis
- dorje
- axel-b
- topplistinn
- aevark
- fosterinn
- toshiki
- toro
- gudmunduroli
- sigsaem
- gattin
- iceberg
- kreppan
- olofdebont
- gustichef
- minos
- hordurj
- jonaa
- jonl
- kristjan9
- skari60
- fullvalda
Athugasemdir
Innilegar hamingjuóskir með drenginn. Ef ég skil rétt er það strákur. Kemur svo ekki mynd á síðuna?Mig langar svo til að sjá barnið.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 30.1.2007 kl. 14:39
Innilega til hamingju með Mats Kilian Tek svo undir með Jórunni við viljum mynd af prinsinum Ekkert sætara en nýfædd börn. Hamingjuóskir til mömmunar líka Kveðja Sigrún.
Sigrún Friðriksdóttir, 30.1.2007 kl. 15:15
Til hamingju.
gerður rósa gunnarsdóttir, 30.1.2007 kl. 18:54
Gleymdi að óska mömmunni líka til hamingju og hér með geri ég það.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 30.1.2007 kl. 23:24
En gaman! Hjartanlegar hamingjuóskir með barnið!
Kv. Anna Brynja
www.annabrynja.blogspot.com
Anna Brynja (IP-tala skráð) 31.1.2007 kl. 15:13
Innilega til hamingju
Gunnar Helgi Eysteinsson, 31.1.2007 kl. 18:58
Myndir myndir myndir
Sigrún Friðriksdóttir, 1.2.2007 kl. 22:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.