Spurning til Steingríms...

Kæri Steingrímur,

Gott að þú ert í beinu sambandi við kollega þína í Bretlandi og Hollandi. Ef þú komst ekki inn á það í dag, gætirðu þá spurt Wouter Bos af hverju hann heldur því staðfastlega fram í hollenskum fréttum að forsetinn hafi sett Icesave samkomulagið í hættu? Viltu spyrja hann af hverju hann heldur því fram að íslendingar hafi ákveðið að borga ekki krónu? Hann er nefninlega að segja það við landa sína. Ég hef það á tilfinningunni að hann sé að upphefja sigg á okkar kostnað, að veiða atkvæði með því að sverta okkur.

Takk fyrir að taka þetta til greina. 


mbl.is Steingrímur til Bretlands
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já ekki annað hægt en að þakka stjórnarandstöðunni og indefence fyrir aðstoðina, það er ekki nóg með að þetta lið hafi sett þjóðina á hausinn, heldur hamast það við að gera ógagn meðan aðrir þrífa upp skítinn eftir það. Ótrúlegt hvernig fólk getur fundið það í brjósti sér að styðja Sjálfframsóknarflokkinn.

Valsól (IP-tala skráð) 6.1.2010 kl. 18:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband