Heima er best?

Fyrst vil ég óska Valdísi til hamingju með myndina. Ég hef vitað af henni (Valdísi) í einhvern tíma og dáðst af því hve langt hún hefur komist. Nú dáist ég ennþá meira af henni fyrir að þora að gefa skít í Hollywood. Það er svo auðvelt að láta sig hafa það að leiðast allt lífið því maður þorir ekki að prufa eitthvað nýtt. Ég vona að ég geti séð myndina á RIFF í haust og ef hún tekur þátt í Talent Campusnum vil ég endilega hitta hana. 


mbl.is Vonbrigði í Hollywood ýttu Valdísi í leikstjórastólinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 20. ágúst 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband