12.8.2008 | 10:07
Maðurinn hét...
Maðurinn sem lést í Gori hét Stan Storimans og vann sem kvikmyndatökumaður fyrir RTL Nieuws. Hann var 39 ára. Hann má sjá á meðfylgjandi mynd, sem tekin var í Hebron.
![]() |
Hollenskur fréttamaður lést |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sjónvarp | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
12.8.2008 | 07:41
WWF - umhverfissamtök eða...
Flestir virðast gleypa við því sem WWF segir, enda eru þetta falleg umhvefissamtök sem vilja vernda náttúruna. Eða hvað? Eru þetta kannski samtök sem vilja vernda stórfyrirtæki? Hverjir eru á bak við WWF? Lesið endilega þessa grein.
Gott að vita að það eru ekki alvöru náttúruverndarsinnar sem eru að fetta fingur út í það sem við erum að gera. Þetta er auðvitað bisniss eins og allt annað.
![]() |
Tekist á um réttinn til að stýra fiskveiðunum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 07:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
12.8.2008 | 07:29
Verðtrygging
![]() |
Lækkun vaxta jákvæð skilaboð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |