Viðtalið, dómur og myndbönd

Eins og glögg veit, hef ég verið að rausa um þennan karakter, Mugison. Við ákváðum að upptroðningurinn hns í Hollandi yrði kvikmyndaður, sem hann var. Hægt er að sjá tvö myndbönd hér.

Svo er hægt að lesa viðtalið sem Mogginn krækti ekki á hér og hljómleikadóma á sömu síðu hér.

Nú er þessu lokið í bili, enda er ég ekki málpípa Mugs. 


mbl.is Huldumaður kenndi Mugison allt um listina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 23. júlí 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband