Á vappi

Spurning með að halda úti einhverskonar dagbók á meðan ég þykist vera manna merkilegastur með RIFF passa í vasanum.

Mitt fyrsta verk í dag er að sækja umræddan passa niður í Lækjargötu. Þar með er ég kominn með miða á allar sýningar hátíðarinnar. Skoða á hvað er í boði. Kannski ég kíki á mynd, kannski á endurnar á Tjörninni. Sjáum til.

Ég verð sem sagt á vappi í miðbænum í dag. Þeir sem þykjast eiga erindi við mig er bent á gemsann, 8686976. 


Bloggfærslur 1. október 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband