Ekki bara lítill...

Ég sá Tata í verslunarmiðstö- á Spáni í haust. Sá litli var ekki kominn á markað, en þar voru til sýnir tveir bílar. Fólksbíll svipaður Corollu að stærð og lítill jeppi. Þeir voru falir fyrir 10.000 og 20.000 evrur, með öllum aukahlutum sem ég gat ímyndað mér.

Það er því augljóst að bílar þurfa ekki að kosta fleiri milljónir. 


mbl.is Ódýrasti bíll í heimi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 11. janúar 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband