Oft ég Svarta Sandinn leit...

Bara svo þið vitið það, 1. desember, eftir rétta viku, verður hægt að ná í stuttmynina Svartan Sand hér á vga.blog.is. Þetta verður eini staðurinn, fyrst um sinn, þar sem hægt verður að nálgast hana, Moggiebloggie exclusive, eða eitthvað svoleiðis. Hmmm... spurning með að fá Moggann til að öskra á þjóðina.

Látið mig enilega vita hvort þið hafið hugsað ykkur að ná í hana eða ekki.


Bloggfærslur 24. nóvember 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband